Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Side 69

Eimreiðin - 01.04.1925, Side 69
ElMREIÐIN FERÐ UM MIÐSVÍÞjÓÐ 165 Af Edduhandritinu lágu að eins 2 blöð frammi, hin voru Seymd í eldföstum kjallara. Skinnið er orðið gult af elli, en skriftin skýr sem gull og þó smá. — Ekki hafa verið notuð þerriblöð, eins og nú á dögum, því skriftin er upphleypt og Sljáir á hana sem glerung. Handritið er sem svarar 16—17 cm. á hvern veg, alveg skrautlaust, en greinilegt og læsilegt. Við hliðina á því hvílir silfurskrá, svokölluð. Skinnið var Purpuralitað, en orðið upplitað. Stafirnir voru dregnir með silfurbleki, en eru nú máðir og ólæsilegir. Þetta eru guð- spjöllin, sem Vulfila biskup lét þýða á gotnesku á 4. öld e. Kr. og geyma því elstu menjar germanskrar tungu, að áletr- unum á nokkrum rúnasteinum undanteknum. Er því ekki að furða þótt málfræðingar hafi komið hingað nokkurskonar Pílagrímsferðir til að sjá ritið. Nú hefur fundist aðferð til að Ijósmynda það og gera það aðgengilegt á þann hátt. Er x- Qeislum beint á það, og komast þeir ekki gegnum silfrið í blekinu. Verkar Ijósið því ekki á Ijósmyndaplötuna, þar sem silfrið liggur þéttast, svo letrið kemur greinilega út. Spjöldin eru úr silfri, með upphleyptum myndum, og eru þar brynjaðir Kddarar að berjast. Bætti kápan því upp innihaldið þeim, sem ekkert þótti gaman að guðspjöllunum, því enginn væri í þeim bardaginn. Svíar tóku þetta handrit í Prag í lok þrjátíuárastríðsins, en begar gengið er um bókasafnið, virðist mikið af þeim 380,000 bindum, sem þar eru, fengin á líkan hátt. Man ég sérstaklega eftir fjölda bóka innbundnum í bókfell, gylt í sniðum. Var bandmálað aðalsmerki á hverri bók, en það var merki biskups eins suður í Þýzkalandi. Hafði Gustav II Adolf orðið svo brifinn af bókasafni biskups, að hann hafði það með sér til Uppsala, eins og það lagði sig. Á leiðinni til háskólans stóðu tveir rúnasteinar, ljómandi fagrir með rauðum ristum. Á öðrum þeirra var tekið fram, að sá héti Nikulás, sem rist hefði bönd öll og skraut. Var Kikulás þessi frægur um alt Uppland fyrir hagleik sinn, enda bafði hann útflúrað marga steina. Var þegar fyrir 14—15 öldum orðin sama verkaskifting og nú á sér stað, milli prent- ara og myndmótara. »Att tánka fritt er stort, att tánka rátt er större*. Þessi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.