Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Page 80

Eimreiðin - 01.04.1925, Page 80
176 FERÐ UM MIÐSVÍÞJÓÐ EIMREIí’11'1 ursta sænsku, t. d. bækur eftir Selmu Lagerlöf eða AuguS* Strindberg, svo að ég nefni sinn höfundinn frá hvorri aðalstefn" unni. Auk þess má nefna, að Svíar eru eina Norðurlanda' þjóðin, sem gefa út nokkuð að ráði af vísindalegum bókun1’ meira eða minna alþýðlegum. Ef kensla í sænsku væri tekin upp við einhvern skólanU’ helzt kennaraskólann, til að breiða kunnáttuna sem víðast, bókasöfnin öfluðu sér sænskra bóka, væri eitt skref tekið $ að færa ísland nær Evrópu með hægu móti og lítilli fvrir' höfn, og þá fyrst og fremst nær þjóð, sem að menningu °S andans aðli má teljast stórveldi. Helgi P. Briem■ Lífgjafinn. Eftir IV. U/. W/oodbridge. (Niðurl.) En hvað þér eruð vænn að hjálpa mér. Ætlið þér lauS* að fara, sagði drengurinn. Hvert ætlar þú með þessa bögla? spurði ég. Hann sagði mér það. Nú, það er einmitt þangað, sem ferðinni er heitið, sag^1 ég og lézt verða hissa. Svo héldum við áfram og fórum hra^ í þessari svipan fór að rofa til í lofti. Áður en við voruu1 komnir hálfa leið, gægðist sólin í gegnum skýjarofið, drengurinn við hlið mér hló af fögnuði. Það ætlar að verð3 fyrirtaks veður á morgun, haldið þér ekki? Eg skal, svaraði ég alveg úti á þekju. Hann leit á mig steinhissa og hélt víst, að ég væri ekk1 með öllum mjalla. Hann ætlaði að fara að spyrja mig einhverju, en svo hætti hann við það og hélt áfram þegja11^1 við hlið mér. Þegar hann var búinn að skila af sér böglunum og var kominn aftur út á strætið, spurði hann mig af barnslegri í°r' vitni: Segið mér, herra, hvar vinnið þér?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.