Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Síða 88

Eimreiðin - 01.04.1925, Síða 88
184 LÍFGJAFINN eimREIí>iN Spurðu hann um mig, sagði ég, og hann hlýddi. Ég 3eí nákvæmar gætur að svipbrigðum hans meðan hann talaði. Þér segið að þér hafið aldrei heyrt manninn nefndan * nafn fyr, hrópaði yfirmaðurinn með andköfum. Hann hefur i>u á hendi ábyrgðarmesta starfið við stofnunina. Það er bezt að láta mig tala við Randolph, tók ég fram Hönd vinar míns skalf, þegar hann rétti mér taltækið. Herra Randolph, mælti ég, sennilega kannist þér ekki nafn mitt, því þér hafið aldrei heyrt það fyr. En vel má vera’ að yður reki minni til þess, að beiningamaður einn bæði y^"r um brauð fyrir ári síðan. ]æja, haldið áfram, var sagt í byrstum rómi í símann. Þér munið ef til vill einnig, að þér sögðuð við mann þenf3' að hann skorti ekki mat, heldur lífgjafa, ekkert annað en l'j' gjafa. ]æja, herra Randolph, ég er beiningamaðurinn, sem Pet áttuð orðastað við, og ég hef fundið þennan lífgjafa. Ég Pe lært að hagnýta mér hann, og mig langar til að þakka V5ur fyrir, að þér vísuðuð mér rétta leið. Hvenær mætti ég seði3 yður alla söguna? Stundu siðar sagði ég sömu söguna, sem þið nú hafið heVr*' í viðurvist þriggja manna, en það voru þeir yfirmaðurinn, vin111' minn, prófessorinn, mötunauturinn minn gamli, og Matthe^ Morrison Randolph. Randolph kinkaði af og til kolli eftir því sem leið á sðSu mína, og ég tók eftir einkennilegum glampa í augum Iitla Pr<j fessorsins. Þegar sögu minni var lokið, sátum við allir hljé^'r um stund, unz Randolph rauf að lokum þögnina. Segið mér nú hvað þér álítið, að þessi lífgjafi sé í raun veru. Ég hristi höfuðið ráðþrota. Þið vitið jafnt um það og ég. En eitt veit ég. Lífgjaf'"11 er voldugt afl, jafn voldugt og virkilegt eins og rafurmaðn' Það er afl hins innra manns, eldsneyti sálarinnar. Það er h^ eina nauðsynlega. Vér fæðumst í þenna heim búin ytri tækjum, sem eru svipuð hjá oss öllum. Það er ekki marð{ sem greinir oss frá dýrunum, unz vér höfum vakið IífgjafanU
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.