Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Síða 90

Eimreiðin - 01.04.1925, Síða 90
186 LÍFQJAFINN EIMREID'1' inn þögnina. Þakka yður fyrir, Randolph, mælti hann stillileð3, Þér hafið rétf fyrir yður. Ég skal gera það, sem þér segið- Þá sneri Randolph sér að mér. Þér verðið að færa þessa sögu f letur, sem þér hafið sagt okkur, svo allir eigi kosf 3 að lesa hana. Sendið boðskap hennar út um heiminn. ^ menn aðeins fengjust til að lesa söguna, lesa hana upp aftur og aftur, unz hún er óafmáanlega skráð í hug þeirra, og e'r menn vildu trúa boðskap þeim, sem hún flytur, og síðan vekja lífgjafann, sem í sálum þeirra býr, en nú sefur — gætuð Per komið þessu til leiðar, þá hafið þér gert meira fyrir manR' kynið en nokkur annar maður hefur gert mörgum árun1 saman. Skrifið hana því orð fyrir orð, eins og þér hafið saS* okkur hana, svo hver og einn fái Iesið. Færið hana í letur, maður, í guðs bænum, færið hana í letur tafarlaust! Og þannig er þá sagan hér komin. Að endingu er það bón mín til þín, lesari góður, að Þu lesir sögu þessa upp aftur og aftur orð fyrir orð, unz h'f' gjafinn í sál þinni vaknar, og þú hefur hlotið sess meða' meistara mannkynsins. Beztu skáldsögurnar. í maí-hefti tímaritsins Forum þ. á. svarar einn merkas*1 ritdómari, sem nú er uppi, þeirri spurningu, hverjar séu beztu skáldsögurnar, sem ritaðar hafa verið í heiminum. Hann teluf upp fimtán sögur, sem hann tekur fram yfir allar aðrar. Oö af því óhætt er að taka allmikið tillit til álits þessa manns’ sem mun eiga fáa sína líka að bókmentasmekk og þekkingu á heimsbókmentunum, skulu bækurnar taldar hér upp, en þ#r eru þessar: 1. Don Quixoíe eftir Miguel de Cervantes. 2. Gargantua eftir Frangois Rabelais. 3. Clarissa Harlowe eftir Samuel Richardson. 4. Sagan um Tom Jones eftir Henry Fielding.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.