Eimreiðin - 01.04.1925, Qupperneq 90
186
LÍFQJAFINN
EIMREID'1'
inn þögnina. Þakka yður fyrir, Randolph, mælti hann stillileð3,
Þér hafið rétf fyrir yður. Ég skal gera það, sem þér segið-
Þá sneri Randolph sér að mér. Þér verðið að færa þessa
sögu f letur, sem þér hafið sagt okkur, svo allir eigi kosf 3
að lesa hana. Sendið boðskap hennar út um heiminn. ^
menn aðeins fengjust til að lesa söguna, lesa hana upp aftur
og aftur, unz hún er óafmáanlega skráð í hug þeirra, og e'r
menn vildu trúa boðskap þeim, sem hún flytur, og síðan vekja
lífgjafann, sem í sálum þeirra býr, en nú sefur — gætuð Per
komið þessu til leiðar, þá hafið þér gert meira fyrir manR'
kynið en nokkur annar maður hefur gert mörgum árun1
saman. Skrifið hana því orð fyrir orð, eins og þér hafið saS*
okkur hana, svo hver og einn fái Iesið. Færið hana í letur,
maður, í guðs bænum, færið hana í letur tafarlaust!
Og þannig er þá sagan hér komin.
Að endingu er það bón mín til þín, lesari góður, að Þu
lesir sögu þessa upp aftur og aftur orð fyrir orð, unz h'f'
gjafinn í sál þinni vaknar, og þú hefur hlotið sess meða'
meistara mannkynsins.
Beztu skáldsögurnar.
í maí-hefti tímaritsins Forum þ. á. svarar einn merkas*1
ritdómari, sem nú er uppi, þeirri spurningu, hverjar séu beztu
skáldsögurnar, sem ritaðar hafa verið í heiminum. Hann teluf
upp fimtán sögur, sem hann tekur fram yfir allar aðrar. Oö
af því óhætt er að taka allmikið tillit til álits þessa manns’
sem mun eiga fáa sína líka að bókmentasmekk og þekkingu
á heimsbókmentunum, skulu bækurnar taldar hér upp, en þ#r
eru þessar:
1. Don Quixoíe eftir Miguel de Cervantes.
2. Gargantua eftir Frangois Rabelais.
3. Clarissa Harlowe eftir Samuel Richardson.
4. Sagan um Tom Jones eftir Henry Fielding.