Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Side 94

Eimreiðin - 01.04.1925, Side 94
190 RITSJÁ EIMREl£>lK málfræðinga, og er sjálfsagt fyrir alla, sem leggja stund á íslenzka niál fræði, að kynna sér bók þessa. Manndáð heitir bók eftir C. Wagner, sem ]ón sái. Jakcobson þý^Ir en Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar gaf út á síðastliðnu vori. Er her aðeins minst á bók þessa til þess að vekja eftirtekt manna á henni, hún er ágæt og á skilið að fá mikla útbreiðslu. Þýðandinn hefur tilein^ að hana æskulýð íslands, og fyrir æskulýðinn er hún fyrst og fren,sl samin. Áður hafði Jón Jacobson þýtt Einfalt líf eftir sama höfund, oS kom sú þýðing út 1912. Manndáð er kenslubók í skapgerðarlist, f11'1 3 hollum ráðleggingum og göfugum hugsjónum. Höfundurinn vill brem13 það inn í vitund vora, að þrekið, ekki aðeins líkamlegt, heldur os an^ legt og siðferðilegt þrek, sé það aflið, sem maðurinn þarfnist um franl alt, til þess að lifa. Þrekmönnunum er lýst í einkunnarorðum fyrsta ka^3 bókarinnar, sem tekin eru eftir Victor Hugo: Þeir, sem lifa, það eru þeir sem glíma. Það eru þeir, sem í heila hjarta eru gagnteknir af sterkum ásetningi, þeir, sem fyrir há örlög kl>fr3 upp á hrjóstuga tinda, þeir, sem ganga hlustandi, hrifnir af göfgu marki, hafandi sífelt fyrir augum, nótt og nýtan dag, annaðhvort eitthver' heilagt starf eða einhverja göfuga ást. Enduvnýjun æskunnar og æfisögubrot eftir Frederic W. H. Mv'erS’ sálarrannsóknamanninn fræga, hefur Jakob Jóh. Smári íslenzkað, °S er bókin prentuð í prentsmiðjunni Acta, en ekki sést hver útgefandinn er' Er þetta saga í ljóðum af pílagrímsför Ieitandi sálar, ásamt æfisögu h°f undar, eftir sjálfan hann. Þýðingin er gerð af vandvirkni. Þá er og komin út í Winnipeg þýðing á kappræðu þeirri um sannindi spíriti5”' ans, sem háð var í Lundúnum 11. marz 1920 milli þeirra A. C. D°V^e og Joseph McCabe. Sigtryggur Ágústsson hefur séð um þýðing«na og leyst hana samvizkusamlega af hendi. Mun margan hér heima fýsa 3 eignast þetta litla kver. Af nýútkomnum skáldritum má nefna söguna Niður hjarnið e^,,r Qunnar Benediktsson. Það er saga ungrar sveitastúlku, sem fer Reykjavíkur og lendir þar á villigötum. Efnið er að vísu ekkert nÝslar legt, en höfundurinn hefur tök á að fjötra athygli lesandans, svo maður fylgist með örlögum aðalpersónunnar með vaxandi athygli, alt til enda-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.