Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 34

Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 34
146 ENDALOK EIMREIDIN Er sóun efnisins aðeins önnur helft óþrjótandi hringrásar eða gengur heimurinn til þurðar? Áin rennur altaf til sjávar. Það teljum vér eðlilegt, er vér þekkjum hringrás vatnsins úr sjónum upp í skýin og þaðan til jarðar og árinnar á ný. En er þá líkt farið heiminum í heild? Verður honum líkt við elfu, sem kemur úr lindum sem aldrei tæmast, eða bál, sem kulnar út jafnóðum og elds- neytið þver? Lögmál orkunnar svara þessu ótvírætt. Fyrst er þá að ork- an sé varanleg. Orkan getur breytt um gervi, en aldrei eyðst. Orkuforði alheimsins er altaf sá sami. Og þar sem alt líf sækir orku sína í orkulindir náttúrunnar og skilar henni þangað, þá mætti ætla að lífið gæti haldist við um allan aldur. En annað er það, að orkan breytir stöðugt um gervi. Þar má nefna fall, rafmagn, ljós og hita. Fallvatnið vekur raf- strauminn, rafstraumurinn kveikir ljósið, ljósið fellur um her- bergið og hitar það, en hitinn leitar út og hverfur að lok- um í himingeiminn. Enn er orka fallvatnsins til, en notagildið er þrotið. Áður fólst hún í fallvatninu, sem var að því komið að steypast fram af fossbrúninni, en síðast er hún í hita- geislum, sem þjóta út um himingeiminn. — Það er jafnan örðugt að klifa upp í móti, en auðvelt að komast niður í móti. Orkan fer þá leiðina, sem auðveldari er. Það er auð- velt að breyta miljón orkueiningum ljóss í miljón orkuein- ingar hita: Ljós er látið falla á dökkan flöt, og þá er breyt- ingin orðin. En gagnstæð viðburðaröð getur ekki tekist, hversu sem að er farið. Þær miljón orkueiningar hita, sem streymdu frá ljósinu, geta ekki breyzt á ný í miljón orkuein- ingar ljóss. Sumu mætti safna, en sumt dreifist, hversu sem að er farið, og hverfur út í rúmið. Þetta er eitt einstakt dæmi þess algilda lögmáls, að geislaorka breytist sí og & úr stuttum öldum í langar öldur. Undantekningar virðast eiga sér stað, en þær eru sérstaks eðlis og brjóta ekki löS' málið sjálft. Þannig virðist Iögmálið brotið í hvert sinn sem eldur er kveiktur. Hefur ekki hiti sólar safnast í kolunum, og kemuf ekki ljós þegar kolum er brent? Þessu er því að svara,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.