Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 66

Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 66
178 ÞJÓÐERNISST. í ÞÝZKUM BÓKM. EIMREIÐIN og hefur glatað hinni eðlilegu hlýðni við lögmál lífs og þjóðar, lætur sér nægja bókmentir, sem einnig eru í andstöðu við þessi lögmál. Otal rithöfundar fjölluðu um hugtakið vináttu, aðeins fá skáld ortu um trygð. Menn skáru niður hjóna- bandið og skömmuðust sín fyrir börn. Flestir lýstu með vís- indalegri leikni kynhvötunum, en fæstir tóku málstað ástar- innar. Sálarkvölum einstaklingsins var gefinn gaumur, en ekki örlögum þjóðarinnar. í fáum orðum: Rannsóknaraðferðir nú- tíma náttúruvísinda voru teknar í þjónustu skáldsagnagerðar- innar. Það virðist slæmt tímanna tákn, að menn tala nú einnig um bókmentalega tækni, að svokallað listlögmál, sem gildir um kvikmyndagerðina, skuli einnig hafa náð til almennra skáldverka, að menn skuli geta sagt, að skáldsagan hafi fetað í fótspor kvikmyndarinnar, að ritdómur um skáldsögu geti hljóðað þannig: >Leikni höfundarins alveg eftir kröfum nú- tímans, samtöl og augnabliksmyndir, söguleg nákvæmni út í æsar, unnið úr gífurlegu efni . . .« í bókmentunum endurspeglast því aðaldrættir nútímans, yfirskins-frjálslyndi, vélgengni, of-framleiðsla, drotnun tækn- innar og mentunarhroki. Þeir hafa sterk áhrif á skáldskap eða réttara sagt, gera skáldverk að bókmentum. Því sannur skáldskapur er nátengdur landi og þjóð, er þjóðlegur. Bók- mentir aftur á móti er hægt að framleiða eftir föstum reglum- þær eru alþjóðlegar. Þannig berjast tvær stefnur um völdin í þýzku bókment- unum, öðrumegin fríhyggja og skynhyggja, hinumegin þjóð' ernisstefna. Það er auðvelt að viðurkenna aðra eða telja sið til hinnar, en ómögulegt er að fella ákveðinn dóm. Það er mjög auðskilið, að þeir, sem aðhyllast eldri stefnuna, svo sem Hauptmann, Thomas og Heinrich Mann, Feuchtwanger, Zweið og Remarque, séu þektari í útlöndum. í fyrsta lagi vegna þess> að þeir fylgja alþjóðastefnu sálfræðilegs raunsæis, og í öðru lagi vegna þess, að þeir eru einskonar forsvarar þýzka lýð' veldisins. Yngri stefnunni fylgja fyrst og fremst Hans Grimiu> Paul Ernst, Hans Johst og Joseph Magnus Wehner. Þeir munu eiga erfiðara uppdráttar utan landamæra Þýzkalands> þar eð mest ber á sérkennilegum þýzkum hugsunarhsetti 1 ritum þeirra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.