Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Page 79

Eimreiðin - 01.04.1933, Page 79
eimreiðin HREINDÝRAVEIÐAR 191 móíi: að elta þau uppi og drepa þau með hnífum, en hin aðferðin að skjóta þau. Fyrst eftir að veiðar þessar hófust hér í sýslu, voru þær mest stundaðar á þann hátt að elta dýrin uppi. Tóku sig þá saman nokkrir menn og lögðu á stað upp til heiða. Höfðu þeir með sér hunda marga. Var bezt, að þeir væru sem grimmastir, og var sózt eftir góðum veiðihundum. Að vopni hafði hver maður beittan og sterkan skeiðarhníf, sem festur var með skeiðum á buxnahald hans hægra megin, svo að fljótlegt væri að grípa til hans, ef þörf Serðist. Veiðiferðir þessar voru oftast farnar á haustin eða tyrri hluta vetrar og helzt í miklum, mjúkum snjó, svo að skíðafæri væri gott, því að oft voru þau notuð í þessar ferðir. En aftur var erfitt fyrir dýrin að kafa snjóinn. Enda var ár- angur fararinnar mikið undir því kominn, að hægt væri að treyta dýrin sem fyrst og gera þau uppgefin. Var nú haldið áfram og stefnt á þær slóðir, þar sem frekast var von dýranna. En það var helzt, ef snjór var mikill, á hæðum og fellum, sem frekast reif af, því að þar var bezt jörð fyrir dýrin. Þar söfnuðust þau oft saman í all§tóra hópa. Þegar veiðimennirnir komu auga á hreindýraflokk, siguðu þeir hundunum á dýrin og hvöttu þá sem mest þeir máttu. Tóku há dýrin sprettinn og héldu venjulega hópinn. En þegar fyrsti spretturinn var búinn, var það oft að eitt dýrið nam staðar og slóð framan í hundunum. Mun það að jafnaði hafa verið for- ustudýr flokksins, eða þá það dýrið, sem seinfærast var. Þetta var það, sem veiðimennirnir vildu. Þeir umkringdu nú dýrið og öttu hundunum sem mest þeir máttu. Dýrið átti nú í vök að Verjast. Hundarnir sóttu að því úr öllum áttum og reyndu að bíta t>að í fæturna. En dýrið varðist vel. Það beitti fyrir sig horn- unum, og jafnvel fótunum, og var mjög liðugt að snúa sér við í hundaþvögunni. Og fyrir kom það, að dýrið banaði einhverj- uni hundinum. Á meðan þessi hildarleikur stóð á milli dýrs- ms og hundanna, nálguðust veiðimennirnir dýrið úr öllum áttum, með brugðna hnífa í höndum. Þegar þeir sáu að dýrið var farið að þreytast, eða orðið sárt eftir hundana, réðist einn eða fleiri af veiðimönnunum á dýrið og reyndu að ná í hornin á því eða einhverju góðu taki. Tækist það, lagði veið- arinn hnífnum í háls dýrinu og reyndi um leið að snúa það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.