Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 120

Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 120
232 RADDIR EIMREIÐIN „sagnfræðingurinn" reiður yfir þvf, að ég segi, að oftast séu bókmenta- söguágrip notuð við kensluna. Raunar höfum vér engin sérstök prentuð ágrip um bókmentir Islands eflir siðaskiftin, og er það bagi. Hinsvegar munu flestir íslenzkukennarar semja slík ágrip, sem annaðhvort eru skrifuð eða fjölrituð. En stuttir bókmentakaflar, hér og þar innan um sögubók, koma sjaldan að miklu gagni. „Sagnfræðingurinn" segir, að söguskoðun Arnórs sé yfirleitt heilbrigð og skynsamleg, enda hafi rit- dómarinn (ég) ekki freyst sér til að finna mikið að riti hans í þeim efn- um. Það er rétt eins og Arnór komi með einhverja ákveðna nýstárlega söguskoðun, er bókin öll sé mótuð af. Nei, Arnór hefur enga nýja sögu- skoðun fundið upp, og er honum ekki ámælanda fyrir. það. En annars eru það einmitt aðallega sögulegar athugasemdir, er ég hef gert við bók hans. „Sagnfræðingurinn" ætlar heldur en ekki að „slá sér upp“ á einni slíkri athugasemd, er ég gerði við söguna, þar sem Arnór vildi telja aðalorsök víkingaferðanna trúarlegs eðlis. A svo meinlegan misskilning hlaut ég að benda. Það væri dálaglegur kennari eða hitt þó heldur, sem innrætti nemöndum sínum þá skoðun, að víking Norðurlandabúa hefði verið trúarbragðastyrjaldir, einskonar heiðnar krossferðir, ef svo mætti kalla. Hér vill manntetrið skjóta skildí fyrir Arnór og réttlæta skoðun hans. En illa kemur hann upp um sig, þegar hann finnur ekki annað betra sögurit til að vitna í en Víkingasögu síra Jóns á Stafafelli. Vitan- lega liggur engin sjálfstæð rannsókn til grundvallar fyrir þeirri bók. Eigi að síður er hún góðra gjalda verð og getur komið fróðleiksfúsri alþýðu að gagni. Hitt er þó verra, að skoðunin er alröng. Tilgangur víkingaferð- anna er allur annar en trúaráhugi. Hvergi boða víkingar heldur trú sína, svo vitað sé, en kasta henni jafnskjótt, ef eitthvað er upp úr því að hafa. Einnig herja þeir á hundheiðnar þjóðir í Austurvegi. Það virðist líka taka af allan vafa, að engilsaxneskar heimildir telja fyrstu víkingana, er sáust vestan hafs, frá Hörðalandi í Noregi, og hefur þó Karl mikli látið þá í friði og ekki gert minstu tilraun til að troða upp á þá kristni sinni. Og hvernig ætla svo Arnór og „sagnfræðingurinn" að skýra þjóðflutn- ingana miklu, sem f eðli sínu eru mjög líkir víkingaferðunum? Raunar er þetta svo auðsæft, að ekki þarf að orðlengja, en „sagnfræðingnum" nl leiðbeiningar vil ég minnast á álit erlendra fræðimanna, er þetta efni hafa rannsakað. í Det danske Folks Historie, gefinni út 1927, segir á bls. 375: „Fra förste Tider synes Kirke, Klostre og Bispesæder at være de Punkter, mod hvilke Normannerne særlig rettede deres Angreb. Man kunde antage, at religiös Fanatisme drev dem hertil, og at de behandlede under Til- skyndelse af en hedensk Tro, som de vilde udbrede. En saadan Opfat- telse har ikke den fjerneste Sfötte i de gamle Beretninger, hverken de i Norden eller de i Udlandet optegnede. Haan kunde de vel stundom vise mod de kristne Helligdomme; men lige saa hyppigt mærker man hos dem en forsigtig Frygf for at udæske den krisfne Guds Hævn, og sjaelden eller ingen Sinde höres der om nogen Tvang til at afsværge den kristne
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.