Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Qupperneq 25

Eimreiðin - 01.07.1933, Qupperneq 25
eimreiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 249 stundum farþega með, sem höfðu ráð á að borga benzínið, begar hann hafði ekki ráð á því sjálfur. Skorti sjaldan menn, sem voru fúsir til að bregða sér upp í loftið, og í einum bæ flaug hann alls með yfir 60 farþega og fékk fyrir það 300 dollara, sem kom sér vel. Það var í þessum bæ, sem gömul svertingjakona kom eitt sinn bambandi út á völl til hans og spurði í hjartans alvöru, hvað hann tæki mikið fyrir að fljúga með sig til himna og skilja sig þar eftir! Árið 1924 gekk Lindbergh í flugskóla lofthers Bandaríkja- ftianna og vann sér þar brátt mikið traust og álit. Síðan yar hann í flugpóstferðum milli St. Louis og Chicago, og á einni af þeim ferðum var það, að hann fékk hugmyndina um að reyna að fljúga alla leið frá New-York til Parísar. Auðmaður nokkur, Raymond Orteig að nafni, hafði árið 1919 heitið 25.000 dollara verðlaunum þeim, sem fyrstur yrði til að fljúga allaleið frá New- ^ork til Parísar án þess að lenda á leiðinni, en til þessa hafði engum tekist að vinna verðlaun þessi. Lindbergh lét smíða vél 61 fararinnar í San Diego í Kaliforníu. Vélina skýrði hann í höfuðið á borg þeirri, St. Louis, sem hann átti heima í og nefndi »The Spirit of St. Louis*. 9. maí 1927 lagði hann af stað í vélinni frá San Diego til St. Louis og kom þangað 11. Sania mánaðar, en þaðan flaug hann daginn eftir til New-York. Ffá New-Vork til Parísar flaug hann á 33J/2 klukkustund dag- ana 20,—21. maí. Um kvöldið, þegar hann lenti á Le Bourget- Hugvellinum í París, hafði um hálf miljón manna safnast saman, 61 að taka á móti honum. Fyrsta hálftímann átti hann fult í tangi með að verja sjálfan sig meiðslum og vélina skemdum, bví múgurinn ruddist að og ætlaði alveg að tryllast af fagnaðar- látum. En fyrir snarræði frönsku lögreglunnar tókst að bjarga Lindbergh og vél hans út úr þvögunni. Gerðist það með þeim hætti, að einn úr lögregluliðinu þreif flughettuna af Lindbergh, setti hana á amerískan blaðamann í þrönginni °9 hrópaði upp: Hér er Lindbergh! Beindist þá öll athyglin að blaðamanninum, en á meðan var hægt að koma Lindbergh undan. Hér er ekki rúm til að lýsa móítökunum í París, Brussel, London, Washington, New-York og St. Louis, en sjaldan eða aldrei hefur önnur eins hrifning gripið miljónir manna yfir af- feksverki eins einasta manns eins og yfir þessu flugi Lindberghs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.