Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Qupperneq 111

Eimreiðin - 01.07.1933, Qupperneq 111
eimreiðin HLUTAFÉLAGIÐ EPISCOPO 335 aumkun með mér. Hann horfði á mig, hann lalaði við mig á sama hátt og áður, eins og húsbóndi, sem hefur fundið þræl sinn aftur. Eg hugsaði með mér: »Hvað hafa þau sagt, hvað hafa þau gert, hvaða samsæris hafa þau stofnað til, á meðan þau voru saman. Eg tók eftir breytingu hjá þeim báðum. Það var ekki sami blær á röddu Ginevru og hafði verið áð- ur. þegar hún ávarpaði hann. Þegar augu Ginevru hvíldu á honum, þá var eins og móða kæmi yfir þau, þessi móða. »Það er hellirigning, sagði hún«, þú ættir að fara og ná í vagn«. Skiljið þér? Það var skipun, sem hún gaf mér. Wanzer ^ótmælti ekki. Honum virtist það ofur eðlilegt, að ég færi aÓ sækja handa honum vagn. Var hann ekki nýbúinn að taka mig aftur í þjónustu sína? Og ég gat með naumindum staðið á fótunum. Vissulega hafa þau bæði séð vel, að ég at*i fult í fangi með að geta staðið uppréttur. Oskiljanleg 9rimd! En hvað átti ég að gera? Neita? Kjósa einmitt þessa ^ínútu, til þess að gera uppreisn. Ég hefði getað sagt: »Ég er lasinn«. En ég þagði, tók hatt minn og regnhlíf og fór út. Það var þegar búið að slökkva á ljóskerunum í stiganum,- en óg sá ótal ljósglætur í myrkrinu. Undarlegar hugsanir, harstæðar og sundurlausar, skiftust á í heila mér með eld- ln9arhraða. Ég nam staðar eitt augnablik á pallinum, af því að mér fanst brjálæði vera að koma yfir mig í myrkrinu. En ekkert skeði. Ég heyrði greinilega hláturinn í Ginevru. Ég neVrði hávaðann í leigjendunum uppi á lofti. Ég kveikti á eldspýtu og fór niður. Eg heyrði rödd Ciros kalla á mig í því augnabliki, sem ég ^ar að fara út. Mér virtist hún vera veruleiki, alveg eins og aturinn og hávaðinn. Ég snéri mér við og flýtti mér upp stlgann, nærri því án þess að koma við tröppurnar. ^Ertu kominn?* æpti Ginevra, þegar hún sá mig koma aftur. . Eg gat ekki talað fyrir mæði. Loks stamaði ég örvænt- 'ugarfullur: »Omögulegt. . . Ég verð að fara að hátta. . . Ég er las- lnn«. Ég hljóp til sonar míns. . *Hefurðu kallað á mig?« spurði ég hann óðamála, þegar e9 opnaði hurðina.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.