Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Side 20

Eimreiðin - 01.01.1939, Side 20
6 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN ekki aðeins leyst upp i frumefni og frumefnin upp í sameindir og frumeindir, heldur einnig frumeindirnar upp í pósitívar og negatívar rafeindir, og þá í rauninni ekki lengur orðið um efni að ræða, heldur sveiflulögmál: efnafræðin m. ö. o. orðin að eðlisfræði. Einnig hafa þessar rannsóknir leitt til ýmsra óvæntra uppgötvana, t. d. í jarðeðlisfræði. Þannig virðist hin ótrúlega hraða verkan jarðskjálftabylgna í jarðlögunum stafa af því, að olivine, sem er aðalsteintegundin í iðrum jarðar- innar, sé þar í þéttara og samanþjappaðra kristallsformi en á yfirborðinu. 1 lífeðlisfræði heldur rannsóknum á hormónum og vitamín- um áfram með góðum árangri. Einnig miðar vel áfram athug- unuin lífeðlisfræðinga á hinum raforkukynjuðu heilaöldum, sein minst var á í yfirliti Eimreiðarinnar fyrir árið 1937 (sjá Eiinr., 1. hefti 1938, hls. 1). Þessar heilaöldur eru i ákveðnu hlutfalli við heilastarfsemina: magnast með aukinni heila- starfsemi og minka með minkandi heilastarfsemi. Það er orðið Ijóst, að viss fjöldi af taugafrumum starfar altaf samtímis í heilanum: frumurnar skiftast í flokka, og allar frumur hvers floklts starfa eins á hverjum tíma. En tala frumnanna í hverj- um flokki breytist altaf öðru hvoru. Eigindir ýmsar, eins og æsing, tregða og ráðþægni, fara að styrkleika eftir athafnar- styrk þessara hreytilegu taugafrumuflokka. Þá hal'a menn með sérstökum tækjum sannað, að i gufu- hvolfinu getur verið smáskordýrarek og að þetta rek eða svif (plankion) komist í alt að 1000 métra hæð. A þenna hátt er ætlað, að næmir sjúkdómar og farsóttir hreiðist stundum iit um langar leiðir. 1 læknavísindum hafa mestar framfarir orðið í lyflæknis- fræði og einkum að því er snertir sýkladrepandi efni, og nýtt meðal við lungnabólgu er fundið. Ný tegund af smásjám kom á markaðinn á liðna árinu, og tekur hún öllu fram, sem áður þektist á því sviði, stækkar 15—20 sinnum meira en eldri smá- sjár gátu gert. Nýju ljósi hefur verið varpað á l'rumlíf mannsins, þar sem fundisl liafa steinrunnar leifar frummanna, svo sem Swans- combe-beinagrindin í Bretlandi, og einnig fornra mannapa í Suður-Afríku. Af fornleifafundum þessum er það nú ljóst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.