Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.01.1939, Blaðsíða 58
-14 TROTZKY OO MÁLAFERLIN í MOSKVA EIM REIDIN Stalin braut síðan ú bak aftur alla andstæðinga sína innan Rússlands, knúði fram framkvæmd fimm ára áætlunarinnar, og honum og félögum hans tókst að gera Rússland að öflngu ríki fjárhagslega og atvinnulega og síðast en ekki sízt hernaðar- lega. Rússland varð aftur stórveldi, sem aðrar þjóðir urðu að taka tillit til. Hin mikla andúð, er allur þorri vestrænna manna hafði haft á rússneska kommúnismanum, tók mjög að réna, og víst er það, að Stalin og byltingarmönnum hans hefur tekist að bæta ástandið í Rússlandi til mikilla rauna, og allur þorri manna á þar við mun betri kjör að búa en nokkru sinni fyr. En það er ekki þar með sagt, að allir Rússar séu ánægðir með kjör sín, og mismúnurinn á tekjum manna og lífsviður- væri er mikill í Rússlandi ekki síður en annarsstaðar. Alt um ]iað var þó alt með kyrrum kjörum í landinu fram að 1934. Stjórnin mætti engri andstöðu svo teljandi sé fvr en Kiroff, einn af samverkamönnum Stalins, var myrtur. En rann- sóknin út af þvi máli þótti sanna, að Kiroff hefði verið myrtur af einum af fylgismönnum Sinovéffs, er áður fyr hafði verið bandamaður Trotzkys. Þeir Sinovéff og félagar hans voru dæmdir í margra ára þrælkun, og sumir af þeim, sem uppvísir voru taldir að beinni þátttöku í morðinu, voru teknir af lífi. Trotzky, sem fyrstu útlegðarár sín hafði dvalið i Tyrklandi, síðan í Frakklandi, og nú hafði fengið landvistarleyfi í Noregi, mótmælti þessum dómum; hann taldi að persónuleg hefnd myndi vera orsök morðsins, en að Stalin hefði notað tæki- færið til að gera upp við forna andstæðinga. Þeir Sinovéff og Kamenéff, helzti vinur hans, höfðu úður verið mjög valda- miklir menn, en Stalin hafði hrakið þá úr stöðum þeirra og gert þá svo áhrifalausa, að þeirra hafði ekki verið að neinu getið um margra ára skeið. Sinovéff hafði áður verið forseti 3. Internationale (alþjóða- sambands kommúnista). Hann hafði litla frægð getið sér sem forsprakki þess, og meðal annars höfðu Stalin og fleiri kent honum um ósigur þýzku kommúnistanna i óeirðunum ú Þýzka- landi 1923. En Sinovéff hafði aftur á móti skelt skuldinni á Brandler, aðalforingja þýzka kommúnistaflokksins, og látið kúga af honum öll völd og neytt hann til að flytja til Moskva. Var þáttur Sinovéffs og fylgismanna hans í þessum málum oft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.