Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.01.1939, Blaðsíða 36
22 Vlf) OSKJUVATN EIMBEIÐIN henni,“ mælti frændi hennar alúðlega, „hún þarfnast góðs föruneytis.“ Og Þórmar fór að hugsa um hvort að þessari ungu stúlku væri ekki að einhverju leyti sjálfrátt — hvort að hún væri eitthvað veikluð. — Nú, þá það, hún sýndist prýðilega hraust til likamans, hvað sem öðru leið. -— Hún hét Snælaug Heinberg. Svo óku þau af stað. Veðrið var hið sama, dunandi rigning og sunnanstormur. En þegar ofan í Fnjóskadalinn kom, var farið að kyrra og stórrigningin orðin að strjálu dropakasti. „Hvaða ilniur er þetta?“ spurði Snælaug þegar þau óku ofan að Fnjóskárbrúnni. „Hann er úr Vaglaskógi", svaraði fylgdarmaðurinn. Og þegar Snælaug dró rúðuna lengra niður sá hún framundan sér fallega steinbogabrú, og hinum megin árinnar var að líla sem dinungræna fláka, það var íslenzki birkiskógurinn, sem angaði nú svo sætt eftir regnið, að ilminn lagði yfir um til hennar. í augum Ameríkustúlkunnar var þetta ekki skógur, heldur kjarr —• eða eitthvað í ætt við það. En það var yndis- legt í sinni dimmgrænu litarprýði, og ilmurinn þó ennþá yndislegri. „Hér vil ég nema staðar", sagði hún ákveðin, „ef það má tím- ans vegna“. „Alveg eins og þú vilt“, svaraði Þórmar — þau þú- uðust, það hafði hún heðið hann um undir eins og þau heils- uðust. „Ég kann ekki að þéra á íslenzku“, sagði hún blátt áfram og alvarlega, „fyrir vestan gerum við það aldrei“. „Elsku litli islenzki skógurinn!“ sagði hún og strauk blítt regnvotan stofninn á einni birkihríslunni meðfram skógar- götunni, svo beygði hún döggvaða grein og dró að sér iím- inn. „Dásamlegt! nicht wahr?“ sagði hún. Og Þórmar skildi ekkert í því, að hún skyldi vera að sletta þýzku. Jæja — ekki kom honum það neitt við, en honum fanst það dálítið skrítið. Og það var eins og snert hefði verið við streng djúpt í brjósti hans — streng, sem ekki hafði ómað í mörg ár. Um nóttina gistu þau í Víðikeri. Næsti morgunn var eins fagurheiðbjartur og sumarhlýr og hann gat verið á íslenzkum fjallabæ, eftir júliregn og storm. Ferðafólkið var snemma á fótum og bóndinn þó enn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.