Eimreiðin - 01.01.1939, Blaðsíða 75
biMreiðin.
LEYNDARMÁLIÐ
(il
Þei
Jeikið
þó
iiai
r voru svilar og höfðu háðir alist upp þarna í þorpinu,
ser saman, sótt sjóinn saman og kvænst saman. Og
lá
s'° færi, að Gilli vildi ekkert með þetta hafa, þá myndi
ln ekl<' minnast á það við nokkurn mann.
Það var sölnuð haldursbrá í varpanum, og kartöflugrasið
að ' S^°1U,n keðjum. — Undir húsveggnum stóð lítill skeggj-
Ul karl, baukaði eitthvað fyrir sjálfan sig og snerist i hálf-
lnS> þe gar hann varð aðkomumannsins var.
f>udag, sagði hann að fyrrabragði og drap i skörðin. Fórstu
€kki fil kirkju?
Nei.
Segii‘ðu þnokkuð í fréttum?
Nei.
^ttirðu þnokkuð sérstakt erindi við mig?
-aLi gamli svaraði ekki spurningunni strax, heldur ein-
ih a vin sinn drykklanga stund, eins og hann væri að meta
llanu fil fjár.
Heyrðu Gilli, sagði hann. Ég fór niðrí beituskúrinn minn í
g0ei; % fann dálítið.
1 anstu dálítið, át hinn upp eftir honum. Hvað fanstu?
"clki gamli horfði íbygginn í kringum sig, gekk síðan fast
'uu sínum og hvíslaði einhverju að honum. Vinurinn tók
j , n’agð, l)rosti út að eyrum og spurði, hvort þetta væri satt.
aki gamli kinkaði kolli. Þetta væri hverju orði sannara,
U'ti hann. En þú mátt ekki minnast á það við hana Jak-
>nu, þá fer það rétta hoðleið — til hennar Laugu minnar,
a eg við.
•Nei, nei. Vinurinn sór og sárt við lagði, að hann skyldi
gja eins 0g steinn. En ekki vænti ég að þú sért með þetta
þfl ? spurði hann.
ríl^^ki ganiii vissi hvaðan á sig stóð veðrið. Hið skilnings-
l'i'os á andliti hans varð enn alúðarfyllra og viðkvæm-
11 a- Konidu, sagði hann.
II.
^ einu horninu inni í gömlum beituhjalli, sem stóð fáein
1 ei fl'á malarkambinum, var leyndarmálið falið undir neta-
æxilum og götóttum pokadruslum. Það var ekki eitt af þeim