Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.01.1939, Blaðsíða 63
ElWREIÐIN TROTZKY OG MÁLAFERLIN í MOSKVA 49 Cæsars og Aristotelesar. Hann er hugvits-sócíalisti að upplagi, en ekki raunsæismaður. i rotzky er nú orðinn aldraður maður, og allar líkur benda U1 l,ess> að hann sé nú með öllu horfinn af sjónarsviði sögunn- ar' ^11 Rafns hans mun stöðugt getið í sambandi við tvo af stór- Jíðburðum sögunnar, nefnilega byltinguna í Rússlandi og mála- erlin miklu í Moskva. Það má telja vist, að stjórnmálaafskifti ans hafl yfirleitt ekki orðið mannkyninu til heilla, enda hefur íotzky ávalt verið mjög óvandur að meðulum, og óorðheld- 11111 að sama skapi, t. d. þegar hann fékk iandvistarleyfi í 1 e8’ °g lofaði norsku stjórninni að hafa engin afskifti af stjornmálum, en sveik þau loforð síðan og reyndi eftir getu að skipuleggja flokka sína víðsvegar í Evrópu. En þess má 8eta, að hann hefur marga heillandi eiginleika til að bera sem Peisóna. Hann er glæsimenni mikið í framltomu, hófsmaður svo mikill, að hann bragðar aldrei vín né tóbak, þó slíkt megi 1 a undarlegt um svo veraldarvanan mann. Líl hans hefur verið viðburðamikið og stormasamt, en aldrei lelur llað raslcað heimilisfriði hans. Hann er þrátt fyrir alt gpekkur maður sem persóna, hvað svo sem segja má um stjórnmálahæfileika hans. Suður með sjó. óg suður mcð sjónum, “S sólin á spöl að víði. Asýnd Keilis er eirrauð sem egypzkur pýran,íði. bfiðin sækist í sveigum 1 suðurs um mjóa veginn. arna gnæfir hann Þorbjörn, 'e borpið er hinum megin. Vafið úthafsins örmum, en eyðimörkin að baki verndar friðljúfar vinjar frá véirænu hófataki. Þriðja sumarið samfleytt í sunnlenzku fiskiveri sezt ég að ein» og sæfugi á sefmjúku flæðiskeri. Lífið verður að ljóðum, sem leynast í vasakveri. Kristinn Pétursson. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.