Eimreiðin - 01.01.1939, Blaðsíða 63
ElWREIÐIN
TROTZKY OG MÁLAFERLIN í MOSKVA
49
Cæsars og Aristotelesar. Hann er hugvits-sócíalisti að upplagi,
en ekki raunsæismaður.
i rotzky er nú orðinn aldraður maður, og allar líkur benda
U1 l,ess> að hann sé nú með öllu horfinn af sjónarsviði sögunn-
ar' ^11 Rafns hans mun stöðugt getið í sambandi við tvo af stór-
Jíðburðum sögunnar, nefnilega byltinguna í Rússlandi og mála-
erlin miklu í Moskva. Það má telja vist, að stjórnmálaafskifti
ans hafl yfirleitt ekki orðið mannkyninu til heilla, enda hefur
íotzky ávalt verið mjög óvandur að meðulum, og óorðheld-
11111 að sama skapi, t. d. þegar hann fékk iandvistarleyfi í
1 e8’ °g lofaði norsku stjórninni að hafa engin afskifti af
stjornmálum, en sveik þau loforð síðan og reyndi eftir getu
að skipuleggja flokka sína víðsvegar í Evrópu. En þess má
8eta, að hann hefur marga heillandi eiginleika til að bera sem
Peisóna. Hann er glæsimenni mikið í framltomu, hófsmaður
svo mikill, að hann bragðar aldrei vín né tóbak, þó slíkt megi
1 a undarlegt um svo veraldarvanan mann.
Líl hans hefur verið viðburðamikið og stormasamt, en aldrei
lelur llað raslcað heimilisfriði hans. Hann er þrátt fyrir alt
gpekkur maður sem persóna, hvað svo sem segja má um
stjórnmálahæfileika hans.
Suður með sjó.
óg suður mcð sjónum,
“S sólin á spöl að víði.
Asýnd Keilis er eirrauð
sem egypzkur pýran,íði.
bfiðin sækist í sveigum
1 suðurs um mjóa veginn.
arna gnæfir hann Þorbjörn,
'e borpið er hinum megin.
Vafið úthafsins örmum,
en eyðimörkin að baki
verndar friðljúfar vinjar
frá véirænu hófataki.
Þriðja sumarið samfleytt
í sunnlenzku fiskiveri
sezt ég að ein» og sæfugi
á sefmjúku flæðiskeri.
Lífið verður að ljóðum,
sem leynast í vasakveri.
Kristinn Pétursson.
4