Eimreiðin - 01.01.1939, Blaðsíða 43
eimreibin
VIÐ OSKJUVATN
29
Þóimar fór inn í sitt tjald, tilreiddi í snatri góðan nátt-
'erð og lagðí á litla borðið, síðan bar hann það yfir að
ennar tjaldi. ,,Þú gleymdir kvöldverðinum, ungfrú Hein-
‘g > sagði hann vingjarnlega og drap hnúum létt á lokaðan
. dstafninn. Hún spretti skörinni og leit út. Eins og hann
,1SS1’ Var hún ekki sezt að — ekki einusinni húin að leggja
a ser regnkápuna, sem hún hafði borið á handlegg sér inn
1 tjaldið.
”Nei • kæri Þórmar“, sagði hún og opnaði i skyndi. „Þú
e*t Vlst öllu vanur. Nú skal ég líka borða vel“. Og hún settist
l’egtir að borðinu. Þórmar rétti henni alt, með alúð og um-
^yggju. — Hún var leitthvað svo aumkvunarlega barnsleg þar
'scni hún sat, tekin í andliti af gráti, með upptána skóna
tulla af vikursandi og steinörðum og úfið hárið — því að
juin hafði ekkert hugsað um að greiða sér. — Þórmar gaf
enni gætur í leyni, ekki fyrir það, að hann væri lengur neitt
h'æddur um, að hún gripi til örþrifaráða — heldur ætlaði
ann sér að fara, þegar hann sæi á henni þreytumerki, en
e tyr, því að það létti sorg hennar að hafa hann nálægt
Sei’ 1111 er hann vissi alt. Það sá hann vel. Og hann sat hjá
enni a]t ]]] naiðnættis. Hún talaði fátt, en Þórmar fann
hlngt, að hún varð félagsskap hans fegin. Hún nefndi ekki
nieira fortíð sína, heldur spurði hann um öræfin, hlustaði
llleð gaumgæfni og gat nú sjálf af hjarta dáðst að mikilleik
1 11 ra og fegurð. Hún aíssí ekkert hvernig þau eru í ógn
junni þegar óveðrin geisa —eða þegar vetrargrimdin hefur
aSt alt j fjötra frosts og dauða. Það er gott, hugsaði Þórmar.
-nis 0g Askja og Öskjuvatn var í dag, er það ekki ægileg
°t’ heldur tignarfögur og undursamleg.
Næsta
svört
morgun var komin þoka, og grjótauðnin sýndist
1 vætudögg súldarinnar. Þórmar Iæddist yfir að tjaldi
■ nælaugar og sá inn um rifu að hún svaf vært. Hann kveikti
P'punni sinni og settist á hellu, mitt á milli tjaldanna. Hon-
11111 leizt ekki vel á veðurútlitið. Hann óskaði með sjálfum
Sei’ a^ nú væri erindi hennar lokið — að hún legði ekki oftar
Ciðil S1nar að Öskjuvatni, heldur sneri til bygða með þá
ln>nd af þvi, s;em hún nú hafði eignast. Gæti hann komið
ni til leiðar, teldi hann sig hafa verið heppinn fylgdarmann.