Eimreiðin - 01.01.1939, Blaðsíða 41
t'-'UtEIÐIN
VIÐ ÓSKJUVATN
27
‘U sein reykelsisker hamrakirkjunnar væru fleiri en nokkru
Slnni a®ur og fjölbreytni jarðlaganna í litum og lögun kæmu
a 'eg ótrúlega slcýrt i ljós, fjær og nær. Enda hafði unga
olkun verið svo heilluð, að hún mælti varla orð. Það var
S6ln ^lnn vissi ekki af sér né honum — létt og varfærnislega
g 1 nun yfir allar torfærur og yrti iekki á hann, nema til
a fræðast af honum um það fyrirbrigði í náttúrunni, sem
Un skildi ekki. Þegar hún hafði fengið skýringu, þagði hún
n> og hélt áfram ferð sinni. Það var komið lang't fram yfir
,)ailn fima, sem þau höfðu átt að vera búin að taka til nestis-
ns' ^órniar hafði beðið eftir skipun frá henni um það —
611 Ioks þóttist hann sjá, að hann mundi sjálfur verða að
j^11 a a nauðsyn þess að hvílast og nærast. Snælaug Hein-
S settist hlýðin á slétta steinbrún, og Þórmar bar henni
jOat og drykk, er hún neytti eins og í leiðslu. Svo þakkaði
nn’ sfn® UPP og lagði aftur á stað í sina hljóðlátu pílagríms-
t>ongu. Nú var henni nærri lokið. Ég má ekki sofna frá henni
u°tt, hugsaði hann og horfði á hinn unglega baksvip hennar,
?' ^ar 1 töfrum skygt hamravatnið — hún ler til alls vis. Alt
1 emu sá hann, að hún var farin að gráta — herðarnar titr-
u u, og hún byrgði andlitið í höndum sér. Hið lága og sára
júathljóð heyrðist glögt i öræfaþögninni, eins og blitt og ráð-
e> sislegt fuglskvak. Þórmar sat grafkyr, varaðist að hreyfa
^nd eða fót hið minsta — þorði varla að vikja við höfðinu.
a 111 ungu stúlkunnar magnaðist, og hún fleygði sér á
grufu í gróðurvana grjóthallann, líkt og hún vildi þrýsta sál
ö likama sem fastast að þessum þöglu og hörðu jarðefn-
^111 ’ er geymdu gátu lifs hjennar. Þannig leið stund. Loks sá
niar hana setjast upp og stara til vatnsins á ný, —- hann
^e\iði ekki grát hennar lengur, en vissi að stór og höfug
. lnundu hrynja ofan vangann, \áð og við, eins og stakir
ag eftir þétta regnslcúr. Af og til bar hún hönd sína upp
1 unölitinu og þerraði þessi stóru tár. Svo reis hún upp og
* U? s^ai^ °fan að Öskjuvatni. Þórmar stóð líka á fætur og
o fljótt saman með þeim. Þau voru örskamt frá vatninu og
011111 öœði jafnsnemma, að kalla, ofan að því, Þórmar aðeins
p ? Hann steig svo létt niður, að hún heyrði það ekki, fóta-
hans hafði horfið í hennar eigið skóhljóð, og hún virtist