Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.01.1939, Blaðsíða 26
12 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMHEIÐIN Öll'usi var þangmjölsverksmiðja sett á stofn. Hráefnið er flutt frá Stokkseyri og hverahiti notaður til að þurka þangið og vinna úr því. A Bíldudal var reist rækjuverksmiðja og síldar- mjölsverksmiðja, auk bryggju og vatnsleiðslu. Niðursuðuverk- smiðja Sambands íslenzkra fiskframleiðenda var bygð í Reykja- vik og tók til starfa, eins og áður er sagt. Fiskimjölsverksmiðja bóf einnig starfsemi sína í Reykjavík, til fram- iðnaðurinn. leiðslu á fiskimjöli til manneldis, aðallega til sölu erlendis. Glerungsverksmiðja (emailleringsverk- stæði) var sett á stofn i Reykjavík og tók til sarfa. Brenni- steinstaka var undirbúin í Námaskarði í Þingeyjarsýslu. Út- flutningur leirs var hafinn frá Fáskrúðsfirði. Einnig jókst mjög flókagerð til einangrunar pípum o. þ. h., Netagerð Vestmanna- eyja jók starfsemi sína og einnig Veiðarfæragerð íslands í Reykjavík, sem bygði nýtt verksmiðjuhús á árinu. Smíði píanóa hófst hjá 2 verkstæðum í Reykjavík. Bílasmiði og báta- smíði færðist mjög í aukana, og tilraunir og athuganir um nýja gerð húsa úr innlendu efni (vikri og múrhúðuðu tré með reið- ingstróði) voru framkvæmdar á tveim stöðum. Enn má nefna, að byrjað var á virkjun Laxár í Þingeyjarsýslu, fyrir Akureyri og nærsveitirnar. Ilafnargcrðir og lendingarbætur voru þessar helztar á árinu 1938: Lokið var við bryggju og sjóvarnargarð í Ólafsvík, unnið að hafnargerð ó Súgandafirði, Flateyri, Sauðárkróki og Skaga- strönd, ennfremur á Siglufirði, eu þar er nú búið að verja úr ríkissjóði í hafnarbætur undanfarin 3 ár 389 þús. kr. Til hafn- argerðanna og lendingarbótanna i Ólafsvík, Opínberar Flateyri, Súgandafirði, Skagaströnd og Sauðár- verkiegar króki var alls varið á árinu um 350 000 kr. Á Dal- framkvæmdir. yík var hafinn undirbúningur að hafnargerð og varið til þess 6700 kr. Enn fremur var unnið að bryggjugerðum á Þórshöfn, í Þorlákshöfn, Stafnesi og Gerðum í Garði fyrir um 67 þús. kr. Loks voru umbætur gerðar á Reykjavíkurhöfn og lengdur Ægisgarður svonefndur við höfn- ina. Nýja vita var byrjað að byggja við Knararós austan Stokkseyrar, og Hvanneyjarvitinn við Hornafjörð, Brimnes- vitinn við Seyðisfjörð og Hafnarnesvitinn við Fóskrúðsfjörð endurbygðir. Að vegagerðum var unnið fyrir um 2 milj. kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.