Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.01.1939, Blaðsíða 68
54 Á AÐALSTÖÐVUM BREZIvA ÚTVARPSINS eimreiðin Sérstakur skóli starfar í sambandi við útvarpið, þar sem kensla fer fram í allskonar útvarpsstarfsemi. Þrjú námskeið eru haldin árlega, og stendur hvert námskeið yfir í þrjá mánuði. Námskeið þessi sækja ekki aðeins starfsmenn hrezka útvarpsins, heldur og námsmenn víðsvegar að frá öðr- um lönduin og heimsálfum, t. d. bæði frá Ameríku og Asíu. Aidc hinnar fjórskiftu framkvæmdastjórnar hefur Brezka útvarpið sér til aðstoðar ráðgefandi nefnd, sem skipuð er sér- fræðingum í ýnisum greinum, hæði konum og körlum. Þessi ráðgefandi nefnd leiðbeinir um ýms útvarpsefni, sem krefjast sérþekkingar, t. d. kenslustarfsemi, guðsjijónustur og tónlist útvarpsins. Fastar hljómsveitir Brezka útvarpsins eru 14, alls með 693 meðlimum, þar af er ein sýmfoníu-hljómsveit með 119 hljóð- færaleikurum og söngsveit með 250 meðlimuin. Brezka útvarpið sendir daglega á stuttbylgjum allskonar efni til brezkra þegna erlendis. Ennfremur er útvarpað á spönsku og portúgölsku til Mið- og Suður-Ameríku og á arabisku síð- an 3. janúar 1938 til Asíu og Afríku. Blöð Brezka útvarpsins eru þrjú, sem koma út vikulega: Radio Times, aðalmálgagn Brezka útvarpsins, sem l'lytur allar dagskrár þess og kemur út í meir en 3 miljónum eintaka, World Radio, sem flytur dagskrár flestra þeirra erlendra út- varpsstöðva, sem hægt er að hlusta á í Bretlandi, og The Listencr, sem flytur margskonar útvarpsefni og fróðleik uni útvarpsmál. Auk þess gefur útvarpið út fí. B. C. Empire Broad- casting, með dagskrám þeim, sem útvarpað er til útlanda frá brezkum stöðvum. Eins og áður er getið er ágóði Brezka út- varpsins af þessari útgáfustarfsemi ekki alllítill hluti af tekj- um þess. Væri athugandi fyrir íslenzka útvarpið hvort það gæti ekki aukið tekjur sínar með einhverri svipaðri útgáfu- starfsemi, en losað hlustendurna t. d. við útvarpsauglýsing- arnar í staðinn. Guðsþjónustum er útvarpað frá B. B. C. á hverjum rúm- helguin degi, og á sunnudögum er tveim eða fleiri guðsþjón- ustum útvarpað frá hverri brezkri útvarpsstöð og auk þess flutt erindi um trúarleg efni. Er þess þá vandlega gætt að hafa þessa útvarpsstarfsemi sem fjölbreyttasta, þannig að hinir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.