Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Blaðsíða 102

Eimreiðin - 01.01.1939, Blaðsíða 102
88 HÖRPULEIKURINN ÚR LEIÐINU EIMREIÐIN endastöð járnbrautarkerfis þessa landshluta, var oftast ófær með öllu. Fátækt var mikil og almenn eymd eftir finska stríð- ið hörmulega, og varð því viðhald á vegum að híða betri tíma, eins og svo margt annað. En útlendingur þessi virðist þó hafa kunnað vel við sig í látlausa smábænum, og hafði hann ein- mitt tekið sér leigt í Wattholms-húsi; þáverandi eigandi þess var sútari, iog var það eitt af beztu húsum bæjarins. Glaðværð var heldur lítil á heimili sútarans. Einkasonur hans hafði orðið að fara í stríðið; hann hafði að vísu sloppið heill á húfi þaðan, en þegar liðssveitirnar voru fluttar á skip- um heim til Svíþjóðar aftur, tók hann hættulega farsótt og var meðal margra annara látinn vera á opnum pramma úti á sjálfri Stokkhólmshöfn, og í naprasta kulda fengu þeir þar að deyja drotni sínum. Þeim var ekki hjúkrað frekar en flug- um, og þótti þetta óheyrilegt hneyksli. Sennilegt er að aðkoinumaður þessi hafi með hinni mestu kurteisi vottað hluttekningu sína, og svo mikið er víst, að hann skifti ekki um bústað, þó að heimilisfólkið væri sorg- mætt. Þar voru tvær forkunnarfagrar stúlkur, og mun það að nokkru hafa stuðlað að því, að gera honum vistarveruna þægilega. Elvira Wattholm var þá ekki fullra tuttugu ára, litarhátt- urinn fölur og vaxtarlagið þannig, að því varð helzt líkt við liljustöngul. Hún var með svarta lokka og svo fögur, að söfn- uðinum fataðist söngurinn, meðan verið var að syngja fyrsta sálminn við messugerð í kirkjunni, er hún kom inn, dálítið of sein og nokkuð rjóðari í kinnum en hún átti að sér að vera. Svo hrífandi hafði fegurð hennar verið. En þó hafði Mathilda, sem var tveimur árum yngri, ekki verið síðri, og ef systurnar hefðu ekki átt heima á svo afskektum stað, mundu sjálfsagt greifar, eða jafnvel prinsar, hafa biðlað til þeirra og hin mesta vegsemd og heiður hafa fallið þeim í skaut. Þannig leit almenningur á. Ókunni farmaðurinn gaf það ekki til kynna, að hann væri nokkur greifi, en ekkert þótti líklegra en það, að hann héldi ættgöfgi sinni leyndri. Hann var mjög virðulegur i fram- komu, og fé jós hann út á báðar hendur. Það fréttist, að hann hefði gefið báðum systrunum dýrindis jólagjafir, útlenda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.