Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Blaðsíða 132

Eimreiðin - 01.01.1939, Blaðsíða 132
118 SVEFNFARIR ÉIMREIÐIN' ugar. Sama á sér stað um sanna þekkingu. Leggið alúð og rækt við tré þekkingarinn- ar: Sníðið af, vökvið og gætið þess vandlega, að hvergi kom- ist að hrörnun! Það er ekki nóg að óska, heldur verður óskin að hafa ákveðinn til- gang. Viljastarfsemin er fyrst og fremst fólgin í því, að ein- beita huganum að ákveðnu marki. Hún er einheiting allra sálarkrafta að því að öðlast ákveðinn árangur. Að þekkja hugann er að þekkja guð! Verið þvi lotn- ingarfullir gagnvart tilver- unni, en óttist engan mann. Hugurinn er efninu æðri. Ótt- inn veldur ætíð mistökum og er undanfari mistaka. Ó- mögulegt er ekkert í tilver- unni. Það lýsingarorð á hvergi að vera til nema meðal heimskingja. Vér verðum að þekkja lífið og það, sem um lífið hefur verið hezt sagt. Bækur eru ekki einhlítar til þess: Bein og sinar er ekki nóg til þess að skapa mann —- heldur skapar þetta aðeins lík. Sé hugurinn ekki með í verki, verður líkaminn ekki annað en vélbrúða. Sé liug- urinn ekki með í verki, er enginn tilgangur í lífinu, og engin afleiðing er án orsakar í hinu mikla sköpunarverki. Alheimurinn og maðurinn lúta þar sömu lögum. Hugans mikli máttur ræður örlögum mannkynsins. Nú eins og í upphafi er orðsins máttur sverðsins inætti meiri“. [í liriðja kafla, sem birtast mun í næsta hefti Eimreiðarinnar, verður rætt um breytileik liugans, liinar ]>rjár vitundir sálarlífsins, þráðlausar skeytasendingar liugans, lögmál þau, sem sálarlíf manna lýtur, nánar um einbeitingu hugans að einu ákveðnu marki, „hinn þrönga veg“, hug- sýnir o. s. frv.] LeiSréttingar. í siðasta hefti (4. liefti 1938) hefur á bls. 434, I. dálki, 17.—18. línu, orðið neon fallið framan af orðinu rafmagnsglóðarlampi- Neon er gasefni, og þegar rafmagn er látið fara um glerpipu með þessu cfni, í venjulegum neon-rafmagnsglóðarlampa, kviknar sterklit glóð. Þessa lampa er algengt að nota fyrir náttlampa. Ennfremur i sama hefti, bls. 44715: „1927“ les: „1727“ og bls. 460ii: „sálvakning" les: „sálrakning“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.