Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 27

Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 27
EIMliEIBIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 13 Stærstar fjárveitingar hafa orðið til Holtavörðuheiðarvegar (ca 70 000 kr.) og Suðurlandsvegar hins nýja um Krísuvík (ca. 70 000 kr.). Af öðrum vegagerðum má nefna Hvalfjarðar- strandarveg og Austurlandsveg um Mývatnsöræfi. Er gert ráð ^rir, að bílfært verði orðið austur að Jökulsá á Fjöllum hjá Grínisstöðum um þenna veg árið 1940, en hin væntanlega brú 't’r Jökulsá hjá Grímsstöðum mun verða dýr (ca 200 þús. kr.) °8 er áætluð rúmlega 100 metra löng hengibrú. Þegar sú brú er komin, hefur bílvegarleiðin til Austurlands styzt um 68 km. ^ýjar brýr hafa verið gerðar yfir Geithellnaá i Suðurmúla- sJslu, Bóluá í Skagafirði, Laugá á Geysisvegi og Borgarhafn- a^á í Fljótshlíð o. fl. Þá hefur og verið komið fyrir bílferju á Hornafjarðarfljóti. ^ýjar símcilínur voru lagðar frá Setbergi að Hallbjarnareyri 1 Snæfellsnessýslu um 8% km., að Hesteyri við ísafjarðardjúp tca. 38 km.), frá Ekkjufelli að Setbergi í Fljótsdalshéraði (3% ^ni-), milli Langadals og Gautsdals í Bólstaðarhlíðarhreppi um ^ l'in., Hveragerðis og Hjalla í Ölfusi 10 km., Viðfjarðarlína til Stuðla i Suðurmúlasýslu 24 km., frá Svignaskarði að Hjarðar- h°lti í Borgarfirði 9 km., að Hæli i Flókadal 8% km. og milli S^einseyrar og Stóra-Laugardals á Vestfjörðum 4% km. Á töggjafarþinginu 1938 voru samþykt 60 lög og 13 þings- ■ályktunarti ] lögur. á árinu druknuðu alls 45 innlendir menn hér við land, þar nf 21 manns af botnvörpungnum Ólafi frá Reykjavík, sem fórst 2. nóv. í aftakaveðri á Halamiðum úti fyrir Vest- Sl>sfarir. fjörðum. Síðan Slysavarnafélag íslands var stofnað 1928, hefur það safnað skýrslum um druknanir hér 'ið land. Druknað hafa samkvæmt þeim skýrslum 434 inn- lendir menn og konur á árunum 1928—1937. Itannfjöidi Hér er samanburður á mannfjölda á íslandi í ársbyrjun 1937 og ársbyrjun 1938: Ársbyrjun 1937: Ársbyrjun 1938: Kaupstaðir ................. 54 460 55 370 Kauptún með vfir 300 íbúa 13 722 14 044 Sveitir og sjávarþorp ...... 48 766 48 278 Alls á öllu landinu ....... 116 948 117 692
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.