Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Blaðsíða 88

Eimreiðin - 01.01.1939, Blaðsíða 88
74 SVAR VIÐ „ENN UM BERKLAVARNIR' EIMHRIÐIN' að komast, reynir hann að aftra því að aðrir bæti upp hans eigið getuleysi til að verða almenningi að gagni.1) Verði honum af sem hann hefur til unnið. En það vil ég ráðleggja honum, að þegar hann næst kveikir á Dalvíkur-týr- unni sinni, til að iýsa upp hinn andlega heim íslands, fái hann lánaða Saltvíkurtýruna til að setja við hlið hennar, svo glætan verði ögn meiri út frá ljósinu. Lokasvár frá S. J. Eins og lesendur geta séð, er Jiessi nýja ritsmíð M. B. H. raeð sama marki brend og hinar fyrri. Get ég þvi að mestu látið nægja að vísa til fyrri greina minna um þessi mál; einhverntíma verður þetta lika enda að taka. Ég skal aðeins minnast á örfá atriði, sem sérstalct til- efni er til, en láta a. ö. 1. allan þorrann af fulljoðiiigum lians eiga sig. 1. M. B. H. segir, að ég liafi „elcki afsannað sögulega sannleikann um hið mikla úrval, er átti sér á íslandi stað“ um aldamótin 1800. Furða var! Allir, sem liafa lesið Eimreiðargreinar mínar, vita, að ég hef þar frá þvi fyrsta lialdið þvi fram, að slíkt úi-\'al hafi átt sér stað alla tíð, meðan harnadauði var hér i algleymingi, og þá auðvitað líka 1 alda- mótaharðindunum, svo að það stóð ekki til, að ég færi að reyna að af- sanna það. Annars skal á það hent, að ef þetta „úrval“ hefði aðeins átt sér stað í aldamótaliarðindunum, þ. e. verið hungurdauðaúrval fyrst og fremst, þá er fylsta ástæða til að ætla, að það hefði orðið til að magna berklaveikina, en ekki til að draga úr henni. í þá átt bendir a. m. k. reynsla Þýzkalands á siðari stríðsái-unum og næstu árin þar á eftir. Að ekki varð sama niðurstaðan liér í og eftir aldamótahungrið, til þess kem ég ekki auga á neina sennilega ástæðu aðra en það stöð- 1) Nútíma herklavarnaaðferðin er sú, þegar hezt gegnir, að tuberculin- prófa þann, seln grunaður er um að liafa berkla, og ef prófið er jákvætt, þá að taka X-geisIa mynd af lungum lians, og ef hún sýnir ekkert, er ekkert gert. Það er tvent að þessari aðferð: 1. Hún sýnir ekki liættu sjúklingsins. Sýnir ekki hvort liann er að sökkva í tæringar-díkið (en flestir korna svo nærri því, að þeir vökva tærnar) eða er að feta sig hurtu frá því. 2. Ekkert er gert meðan aðgerðin er liægust og vissust. En margir koma aftur eftir nokltra mánuði, með tæringu byrjaða i öðru eða báðum lung- um. Einmitt í þessum tilfellum er það, að min aðferð er svo óhrigðul að ekki skeikar. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.