Eimreiðin - 01.01.1939, Blaðsíða 98
84
IíYNJOFNUNARSTEFNAN
eimrbiðin
vera að því að sinna uppeldi barnanna vegna áhugamálanna
utan heimilisins. — Eiginlega höfðu litlu skinnin lært sína
mannasiði að mestu leyti hjá leiksystkinum sínum í skólan-
um og á götunni — og því var vissulega ekki við betra að
búast.
Nú bið ég mína háttv. lesendur um að taka vel eftir þvú
að það er alls ekki ætlan min að halda því fram, að mynd
sú, sem ég hef hér brugðið upp af þroskaferli nútímakonu
og því lieimilislífi, sem hún veitir forstöðu, eigi við um rnjög
stóran hóp íslenzkra kvenna. — Ekki ennþá sem komið er.
-—• En ég vil leyfa mér að benda á það, að með hverjum ára-
tug sem líður, stækkar hann hröðum skrefum sá hópur, seiu
þessi mynd á við um. —• Og ég er ekki i neinum vafa um
það, að slíkt verði að teljast mjög illa farið.
Ég veit að allmargir líta svo á, að nýtízkukonan með sínu
tilbreytilega og frjálsa lífi, bæði sem ungfreyja og húsmóðir.
beri sem oftast úr býtum meiri lífsnautn, heldur en hin heini'
ilisbundna kona fyrri tíma. Þetta er missýning. Insta þra
hverrar heilbrigðrar konu verður ávalt sú, að fá að elsku
einn mann og njóta hans, að fæða honum börn og að fórnu
kröftum sínum því að gera þau að mönnum. Fái hún þessar1
þrá sinni fullnægt, er hún hamingjusöm. Fái hún það ekku
verður hún ekki hamingjusöm. — Það er ekki áskapað heil'
brigðri ungri stúlku að þrá að lifa ungkarlalífi. HugtakiÖ
„frjálsar ástir“ er ekki til í fyrstu draumum hennar. ÞaÖ
er eltki áskapað eðli, heldur sjúkur aldarháttur, sem genr
þetta hugtak svo oft að veruleika í lífi nútímakonunnar.
henni finst að hún sé hamingjusöm með það líf, stafar þa^
af því, að hún hefur orðið fyrir skemdum. Vitlaust uppeld1
og öfugt aldarfar hafa þá náð að aflaga svo eðli hennar, a®
hneigðir hennar stefna ekki lengur að höfuð-markmiðin11’
sem lífið hefur sett henni — og litbúið hana til að ná á sin11
undursamlega hátt. -—■ Slík hamingja getur aldrei orðið sön11
eða langæ. Lífið hefnir fyr eða síðar fvrir öll svik við sig-
— Það er sýnilegt að forgöngumönnum kvenréttindahreý1'
ingarinnar, bæði fyr og síðar, hefur aldrei verið nægileg11
Ijóst, hvaða réttur reglunni ber fram yfir undantekningun11’