Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Page 108

Eimreiðin - 01.01.1939, Page 108
9-1 HÖRPULEIKURINN ÚR LEIÐINU EIMREIÐIlí og þakkaði fyrir notalegt kvöld. En Wattholm gamli hafði nú náð sér og gaf piltungnum dálitla ráðningu áður en hann slyppi: — Þú ert dálítið kotroskinn, kennaratetur, sagði hann, en það er margt til, sein þú hefur enn ekki þroska til að skilja. Lydia lét þetta afskiftalaust, þó að það væri niðrandi fyrir manninn. Hún hugsaði um það, að hún hefði undanfarið verið að hugsa um að segja stimamjúka, fallega, unga kennaranum þessa sögu sjálf, söguna, sem var svo dapurleg', en þó fögur, sem stóð henni svo nærri, og meðan hún var að starfi sínu í eldhúsi eða kjallara, hafði henni fundist að einmitt þessi saga mundi flytja þau nær hvort öðru. En kennarinn hafði þá látið sér alveg á sama standa um gröfina! Nú virtist hann alt í einu vera svo fjarlægur henni, eins og hann væri hinumegin á hnettinum. Hann bauð góða nótt og fór, og það kvöldið lá Lydia lengi vakandi. Daginn eftir sá hún hann ekki, en undir vikulokin var eldiviðarkassinn orðinn tómur, þá herti hún upp hugann og kallaði í kennarann, eins og hún hafði áður gert. —- Þetta datt mér í hug, sagði hann. —■ Hvað þá? Hvað datt honum í hug? — Að eldiviðinn þryti. Og það varð ekki séð á honum, að nokkuð hefði komið fyrir. Svo kom sunnudagur á ný, og hví skyldi ekki mega bjóða þessum geðþekka manni kaffi og kökur aftur? Hann tók því með þökkum, kom inn, drakk kaffið og tæmdi kökudiskinn; afi gamli kom með sínar furðulegu sögur, og að lokum, við siðasta toddýglasið, sagði hann söguna af systrunum tveimur. Gamli maðurinn var farinn að verða dálítið minnissljór og mundi ekki eftir því, að hann hefði sagt þessa sögu áður. Og í þetta skifti var kennarinn svo hygginn að sitja hljóður, kinka kolli og láta svo sem sér þætti mikið til hennar koma. Svo mikið hafði hann lært fyrra skiftið. Lydia sat niðurlút og virtist helzt ekki þora að draga and- ann. Á þennan hátt gekk alt vel.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.