Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.01.1939, Blaðsíða 16
VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN 2 jan. Araba og Gyðinga til ráðstefnu í London til þess að rann- saka Palestinumálin og finna lausn á þeim. Erfiðlega gengur að koma ráðstefnunni á, en á meðan samningar Palestínu- standa um það við Araba, heldur hryðjuverkunum málin. áfram i Palestínu. Hinn 26. ágúst brýzt uppreisn út í Jaffa og 2. október ráðast Arabar á Gyðinga í Tiberias, og fjöldi manna er drepinn, 18. s. m. setja Bretar herstjórn á laggirnar í Palestínu, og eftir það kemst meiri regla á í landinu. í árslokin hefur tekist að koma þeim sætt- um á, að ráðstefnan fyrirhugaða i London kemur saman snemma á árinu 1989, með þátttöku Araba og Gyðinga, til að ráðgast um framtíðarskipulag Palestínu. í engu landi Norðurálfunnar hefur árið 1938 verið eins við- burðaríkt og í Þýzkalandi. Einkum eru það þrír stórviðburðir, sem afdril'aríkastir hafa orðið fyrir þýzka ríkið Hið nýja á árinu, og allir hafa fært það í áttina að hinu Þýzkaland. mikla marki þjóðernisjafnaðarmanna. Fyrsti stór- viðburðurinn er innlimun Austurrikis dagana 11. —13. marz, er Þjóðverjar bæta við sig um 7 milj. íbúa og um 84 000 ferkm. lands. Önnur stóratburðaröðin er Tékkóslovakiu- deilan í september, sem lýkur með því, að Þjóðverjar fá Su- deta-héruðin í byrjun októbermánaðar. Og þriðja stóratburða- röðin eru Gyðingaofsóknirnar, sem hófust í Austurríki eftir innlimun þess og náðu hámarki sínu 10. nóvember, er 10 000 Gyðingar voru handteknir í Vinarborg einni og 13 miljóna marka virði af eignum Gyðinga í Berlin einni var eyðilagt, en Gyðingar í Þýzkalandi síðan dæmdir til að greiða 1000 miljónir marka í skaðabætur fyrir, að Gyðingur einn skaut þýzka sendi- sveitarerindrekann von Bath í Paris 7. sama mánaðar. Um 700 000 manns eru í Þýzkalandi, sem opinberlega eru ekki taldir að vera ariskir, og leitar fjöldi þeirra í lok ársins burt þaðan, eða munu leita bráðlega, og er nú eitt af mestu vanda- málum stórveldanna að útvega öllum þessum mikla skara flóttamanna dvalarstaði. Stórfé hefur verið safnað til hjálpar bágstöddum flóttamönnum. 1 Bretlandi gekst fyrv. forsætis- ráðhérra Baldwin lávarður fyrir þessari söfnun, og hafði í árslok safnast upphæð, sem nam rúml. 6 milj. kr. Eins og svo oft áður hafa orðið tið stjórnarskifti i Frakk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.