Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.01.1939, Blaðsíða 64
EIMREIÐIN r A aðalstöðvum Brezka útvarpsins. Það var fyrir tilboð eins vinar mins um að láta mér í té meðmælabréf til Brezka útvarpsins, að ég fór á fund þess á aðalstöðvunum, við Langham Place, W. 1, í London, 14. sept- ember síðastliðinn. Sannast að segja var þetta hálfgerð til- viljun, því hefði mér ekki boðist þetta meðmælabréf, þá hefði mér líklega aldrei dottið í hug að fara að ónáða þessa stofnun. En að hafa meðmælabréf í Bretlandi er sama og að eiga vísar opnar allar dyr hjá þeirri stofnun, sem bréfið er til. Mér fanst ég því iekki geta látið tækifærið ónotað. Enda reyndist það svo, að þegar ég hafði skilað bréfinu, var mér tekið með þeirri hlýju ahið og prúðmensku, sem einkennir brezka menningu. Mér var fenginn leiðsögumaður um hina miklu byggingu, og rejmdist hann hinn ágætasti í alla staði, enda var hans aðal- starf að sýna blaðamönnum úr öllum álfum heims, sem þarna koma, hin miklu salakynni útvarpsins, hina mörgu útvarps- sali (studios) og skýra fyrir þeim rekstur þessa risavaxna fyrirtækis og starf. Og af því ég get hugsað mér, að lesend- ur Eimreiðarinnar hefðu áhuga á að fregna um þenna stóra „colIega“ okkar eigin útvarps, vil ég rekja hér i stuttu máli það helzta af því, er ég fræddist um þessa þrjá tíma, sem ég dvaldist þarna í Broadcasting House, Langham Place. W. L Brezka útvarpið (British Broadcasting Corporation, skamm- stafað B. B. C., frb. Bí, Bí, Sí) hefur einkarétt á allri útvarps- og sjónvarps-starfsemi til ahnennings í Stóra-Bretlandi og Norður-írlandi. Það er almenningsstofnun, til orðin með kon- unglegu leyfisbréfi, en hvorki ríkisfyrirtæki né ágóðarekstr- arfyrirtæki einstaklinga. Lagalegan rétt sinn til að halda uppi útvarpsstarfsemi og reka útvarpsstöðvar hefur stofnunin öðl- ast með sérstökum samningi við aðalpóstmálastjóra brezka ríkisins. í þessum samningi eru þá einnig viss almenn ákvæði um hvernig rekstri útvarpsins skuli hagað. Stjórnendur eða formenn brezka útvarpsins eru sjö að tölu og eru útnefndir af konungi til ákveðins tíma, sem aldrei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.