Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Side 98

Eimreiðin - 01.01.1939, Side 98
84 IíYNJOFNUNARSTEFNAN eimrbiðin vera að því að sinna uppeldi barnanna vegna áhugamálanna utan heimilisins. — Eiginlega höfðu litlu skinnin lært sína mannasiði að mestu leyti hjá leiksystkinum sínum í skólan- um og á götunni — og því var vissulega ekki við betra að búast. Nú bið ég mína háttv. lesendur um að taka vel eftir þvú að það er alls ekki ætlan min að halda því fram, að mynd sú, sem ég hef hér brugðið upp af þroskaferli nútímakonu og því lieimilislífi, sem hún veitir forstöðu, eigi við um rnjög stóran hóp íslenzkra kvenna. — Ekki ennþá sem komið er. -—• En ég vil leyfa mér að benda á það, að með hverjum ára- tug sem líður, stækkar hann hröðum skrefum sá hópur, seiu þessi mynd á við um. —• Og ég er ekki i neinum vafa um það, að slíkt verði að teljast mjög illa farið. Ég veit að allmargir líta svo á, að nýtízkukonan með sínu tilbreytilega og frjálsa lífi, bæði sem ungfreyja og húsmóðir. beri sem oftast úr býtum meiri lífsnautn, heldur en hin heini' ilisbundna kona fyrri tíma. Þetta er missýning. Insta þra hverrar heilbrigðrar konu verður ávalt sú, að fá að elsku einn mann og njóta hans, að fæða honum börn og að fórnu kröftum sínum því að gera þau að mönnum. Fái hún þessar1 þrá sinni fullnægt, er hún hamingjusöm. Fái hún það ekku verður hún ekki hamingjusöm. — Það er ekki áskapað heil' brigðri ungri stúlku að þrá að lifa ungkarlalífi. HugtakiÖ „frjálsar ástir“ er ekki til í fyrstu draumum hennar. ÞaÖ er eltki áskapað eðli, heldur sjúkur aldarháttur, sem genr þetta hugtak svo oft að veruleika í lífi nútímakonunnar. henni finst að hún sé hamingjusöm með það líf, stafar þa^ af því, að hún hefur orðið fyrir skemdum. Vitlaust uppeld1 og öfugt aldarfar hafa þá náð að aflaga svo eðli hennar, a® hneigðir hennar stefna ekki lengur að höfuð-markmiðin11’ sem lífið hefur sett henni — og litbúið hana til að ná á sin11 undursamlega hátt. -—■ Slík hamingja getur aldrei orðið sön11 eða langæ. Lífið hefnir fyr eða síðar fvrir öll svik við sig- — Það er sýnilegt að forgöngumönnum kvenréttindahreý1' ingarinnar, bæði fyr og síðar, hefur aldrei verið nægileg11 Ijóst, hvaða réttur reglunni ber fram yfir undantekningun11’
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.