Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 41

Eimreiðin - 01.01.1939, Síða 41
t'-'UtEIÐIN VIÐ ÓSKJUVATN 27 ‘U sein reykelsisker hamrakirkjunnar væru fleiri en nokkru Slnni a®ur og fjölbreytni jarðlaganna í litum og lögun kæmu a 'eg ótrúlega slcýrt i ljós, fjær og nær. Enda hafði unga olkun verið svo heilluð, að hún mælti varla orð. Það var S6ln ^lnn vissi ekki af sér né honum — létt og varfærnislega g 1 nun yfir allar torfærur og yrti iekki á hann, nema til a fræðast af honum um það fyrirbrigði í náttúrunni, sem Un skildi ekki. Þegar hún hafði fengið skýringu, þagði hún n> og hélt áfram ferð sinni. Það var komið lang't fram yfir ,)ailn fima, sem þau höfðu átt að vera búin að taka til nestis- ns' ^órniar hafði beðið eftir skipun frá henni um það — 611 Ioks þóttist hann sjá, að hann mundi sjálfur verða að j^11 a a nauðsyn þess að hvílast og nærast. Snælaug Hein- S settist hlýðin á slétta steinbrún, og Þórmar bar henni jOat og drykk, er hún neytti eins og í leiðslu. Svo þakkaði nn’ sfn® UPP og lagði aftur á stað í sina hljóðlátu pílagríms- t>ongu. Nú var henni nærri lokið. Ég má ekki sofna frá henni u°tt, hugsaði hann og horfði á hinn unglega baksvip hennar, ?' ^ar 1 töfrum skygt hamravatnið — hún ler til alls vis. Alt 1 emu sá hann, að hún var farin að gráta — herðarnar titr- u u, og hún byrgði andlitið í höndum sér. Hið lága og sára júathljóð heyrðist glögt i öræfaþögninni, eins og blitt og ráð- e> sislegt fuglskvak. Þórmar sat grafkyr, varaðist að hreyfa ^nd eða fót hið minsta — þorði varla að vikja við höfðinu. a 111 ungu stúlkunnar magnaðist, og hún fleygði sér á grufu í gróðurvana grjóthallann, líkt og hún vildi þrýsta sál ö likama sem fastast að þessum þöglu og hörðu jarðefn- ^111 ’ er geymdu gátu lifs hjennar. Þannig leið stund. Loks sá niar hana setjast upp og stara til vatnsins á ný, —- hann ^e\iði ekki grát hennar lengur, en vissi að stór og höfug . lnundu hrynja ofan vangann, \áð og við, eins og stakir ag eftir þétta regnslcúr. Af og til bar hún hönd sína upp 1 unölitinu og þerraði þessi stóru tár. Svo reis hún upp og * U? s^ai^ °fan að Öskjuvatni. Þórmar stóð líka á fætur og o fljótt saman með þeim. Þau voru örskamt frá vatninu og 011111 öœði jafnsnemma, að kalla, ofan að því, Þórmar aðeins p ? Hann steig svo létt niður, að hún heyrði það ekki, fóta- hans hafði horfið í hennar eigið skóhljóð, og hún virtist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.