Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1939, Page 43

Eimreiðin - 01.01.1939, Page 43
eimreibin VIÐ OSKJUVATN 29 Þóimar fór inn í sitt tjald, tilreiddi í snatri góðan nátt- 'erð og lagðí á litla borðið, síðan bar hann það yfir að ennar tjaldi. ,,Þú gleymdir kvöldverðinum, ungfrú Hein- ‘g > sagði hann vingjarnlega og drap hnúum létt á lokaðan . dstafninn. Hún spretti skörinni og leit út. Eins og hann ,1SS1’ Var hún ekki sezt að — ekki einusinni húin að leggja a ser regnkápuna, sem hún hafði borið á handlegg sér inn 1 tjaldið. ”Nei • kæri Þórmar“, sagði hún og opnaði i skyndi. „Þú e*t Vlst öllu vanur. Nú skal ég líka borða vel“. Og hún settist l’egtir að borðinu. Þórmar rétti henni alt, með alúð og um- ^yggju. — Hún var leitthvað svo aumkvunarlega barnsleg þar 'scni hún sat, tekin í andliti af gráti, með upptána skóna tulla af vikursandi og steinörðum og úfið hárið — því að juin hafði ekkert hugsað um að greiða sér. — Þórmar gaf enni gætur í leyni, ekki fyrir það, að hann væri lengur neitt h'æddur um, að hún gripi til örþrifaráða — heldur ætlaði ann sér að fara, þegar hann sæi á henni þreytumerki, en e tyr, því að það létti sorg hennar að hafa hann nálægt Sei’ 1111 er hann vissi alt. Það sá hann vel. Og hann sat hjá enni a]t ]]] naiðnættis. Hún talaði fátt, en Þórmar fann hlngt, að hún varð félagsskap hans fegin. Hún nefndi ekki nieira fortíð sína, heldur spurði hann um öræfin, hlustaði llleð gaumgæfni og gat nú sjálf af hjarta dáðst að mikilleik 1 11 ra og fegurð. Hún aíssí ekkert hvernig þau eru í ógn junni þegar óveðrin geisa —eða þegar vetrargrimdin hefur aSt alt j fjötra frosts og dauða. Það er gott, hugsaði Þórmar. -nis 0g Askja og Öskjuvatn var í dag, er það ekki ægileg °t’ heldur tignarfögur og undursamleg. Næsta svört morgun var komin þoka, og grjótauðnin sýndist 1 vætudögg súldarinnar. Þórmar Iæddist yfir að tjaldi ■ nælaugar og sá inn um rifu að hún svaf vært. Hann kveikti P'punni sinni og settist á hellu, mitt á milli tjaldanna. Hon- 11111 leizt ekki vel á veðurútlitið. Hann óskaði með sjálfum Sei’ a^ nú væri erindi hennar lokið — að hún legði ekki oftar Ciðil S1nar að Öskjuvatni, heldur sneri til bygða með þá ln>nd af þvi, s;em hún nú hafði eignast. Gæti hann komið ni til leiðar, teldi hann sig hafa verið heppinn fylgdarmann.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.