Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Side 26

Eimreiðin - 01.04.1943, Side 26
VIÐ IMÓÐVEGINN EIMREIÐIN km; Mesta núlifandi skáld Breta. Það mun vera nokkurn veginn einróma álit þeirra, sem kunnugir eru enskum nútímabókmenntum, að Eliot sé mesta skáld, sem nú er uppi í Englandi. Þó mun hann mjög lítið kunnur hér á landi. Vér íslendingar hötum til skamms tíma verið miklu ófróðari um enskar samtíðarbókmenntir heldur en t. d. danskar eða norskar, þó að samgöngur við Bretlandseyjar héðan hafi verið meiri um langt skeið en við meginlandið. Það er sagt, að vanans hlekkir séu seigir, — og um langt skeið fengum vér nálega öll vor kynni af erlendum bókmenntum, listum og vísindum, yfir Kaupmannahöfn. Auk Norðurlanda- bókmennta urðu það því eðlilega þýzkar bókmenntir, sem mest gætti hér á landi. Reyndar voru það ekki andlegu málin ein fremur en t. d. verzlun og viðskipti, sem varð að ganga um hendur umboðsmanna úti í Kaupmannahöfn, áður en þætti inn- flutningshæft hér. Það er ekki ólíklegt, að hér sé að leita or- sakanna til þess, hve ensk samtímaskáld urðu oft síðla kunn hér á landi í samanburði við skáld Norðurlanda og Þýzkalands. Þegar greinarnar um skáldin john Millington Synge, Joseph Conrad, Cordon Bottomley, john Masefield o. fl. voru að birt- ast hér í Eimreiðinni á árunum 1924—1932, var fundið að því oftar en einu sinni, hvers vegna Eimreiðin birti ekki heldur greinar um norræn og þýzk skáld heldur en um skáld frá Bret- landseyjum. Þessar aðfinnslur komu vel heim við þann anda, sem ríkti meðal sumra islenzkra menntamanna allt fram á árin um og eftir siðustu heimsstyrjöld. Það voru hinir gömlu hlekkir vanans, sem þarna glamraði í, hinar gömlu, troðnu slóðir, sem sjálfsagt þótti að feta. Nú er þetta allt orðið breytt, eins og kunnugt er. Eliot er bæði víðkunnugt Ijóðskáld og meðal merkustu gagn- rýnenda, sem nú eru uppi. Hann hóf rithöfundarferil sinn árið 1909 eða um likt leyti og fjögur önnur skáld, sem öll urðu nafnfræg með enskumælandi þjóðum, ameríska skáldið Ezra Pcund, írinn James Joye og ensku skáldin D. H. Lawrence og Virginia Woolf. Eliot stundaði nám við Harvard háskólann í Bandarikjunum og í Oxford á Englandi, varð heiðursdoktor í bókmenntum (Hon. D. Litt.) árið 1939, hefur ritað fjölda bóka, og eru meðal þeirra: ,,The Waste Land", ,,The Sacred Wood'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.