Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Side 27

Eimreiðin - 01.04.1943, Side 27
eimreiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 107 (útg. 1920), „Selected Essays" (1932), „The Use of Poetry and The Use of Criticism" (1933), „Elisabethan Essays" (1934), „Essays, Ancient and Modern“ (1936), „Collected Poems“ (1936), „The Family Reunion" (1939) og „The Idea °f Christian Society'1 (1939). Landkynning vor. En í sambandi við sýningu þá, sem áður er getið, verður manni á að spyrja, hvernig sé háttað landkynningu vorri. Því 'jóst má það vera, að smáþjóð, eins cg vér erum, íslendingar, a að miklu leyti tilveru sína undir því, að hún kynni sig vel °§ að góðu meðal sér stærri og voldugri þjóða. Landkynning er vitaskuld ekki bundin við það, út af fyrir Slg. að auglýsa landið og þjóðina erlendis. Hún er miklu meira ðundin við það, hvernig landsmenn koma fram heima fyrir gagnvart þeim erlendu gestum, sem hingað koma og öðrum ut í frá. Eins og menn vita, þá er um þessar mundir gestkvæmara 1 landinu en nokkurntíma áður, síðan sögur hófust. Tækifæri t'( landkynningar hafa því verið fleiri en nokkru sinni fyrr. ^daskuld hefur margs konar landkynning átt sér stað, en því ^iður hefur hún ekki ætíð verið þjóðinni til sóma. Blaða- mannafélag íslands hefur unnið allmikið að því að kynna (andið og þjóðina út á við, og þarf sú starfsemi að aukast. Pikisútvarpið er ágætt tæki til landkynningar, en það hefur enn sem komið er gert lítið að því að kynna landið og þjóðina ut á við. Undanfarið hefur öðru hvoru farið fram landkynning 1 ufvarpstímum brezku og ameríksku herjanna hér á landi, t. d. að því er snertir íslenzka tónlist. Yfirleitt hefur þetta verið Vel af hendi leyst. Væri ekki vel við eigandi, að ríkisútvarpið ðefði, þótt ekki væri nema einu sinni til tvisvar í viku, út- Varpstíma eingöngu til landkynningar og sambands við íslend- 'nga og vini íslands erlendis? Sams konar landkynning þjóða er víðast fastur liður í dagskrám erlendra útvarpsstöðva.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.