Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Side 30

Eimreiðin - 01.04.1943, Side 30
110 NORSKA LEIKKONAN GEIU) GRIEG EIMnEIÐIN’ tæka starfs frú (icrd Grieg í þágu listarinnar. - Og hver veit nenia að einmitt ljóminn af tónsnilli hins fræga frænda hennar, Edvards Grieg, hafi lieint hug hennar i a'sku inn í ævintýra- heima söngs og tóna. Svo mikið er víst, að sjö ára gömul byrjar liún að læra á fiðlu, lýkur prófi frá Lindemanns- sönglistaskóta aðeins tólf ára gömul og leikur uin sömu mundir og síðar opinbertega verk eftir Grieg, Chopin og Bach. En þó varð það önnur grein listarinmrr en tónlistin, sem átti að verða höfuðviðfangsefnið i lífi og starfi hinnar ungu lista- konu. Sú grein var leiklislin. Fjórtán ára gömul tekur Gerd Egede-Nissen sina fyrstu vígsiu á leiksviði þjóðleikhússins norska. Það var í aðal-kvenhlutverki ævintýraleiksins „Kong- ens hjerte“ eftir norsku skáldkonuna Barbra Ring. Þegar eftir l'yrsta kvöldið var það ljóst, að hin kornunga leikkona var gædd mikilti tistgáfu. Hinn barnslegi yndisþokki og hrífandi framkoma vakti óblandinn fögnuð áhorfenda. A þessa leið voru umraæli teikdómenda, og frumraun leikkónunnar hafði lyktað með sigri. Eftir þetta rak hvert hlutverkið annað, og það er eftirtektarvert, að áður en frú Grieg nær átján ára aldri, er hún orðin nafnfræg leikkona, hefur leikið mörg og stór hlutverk og hlotið miklar virisældir. Ilún hefur þá meðal annars Jeikið aðalkvenhlulverkin í sumum leikritum Uisens og Bernards Shaw. Þeir, sem sáu frú Gerd Grieg leika hlutverk Heddu Tesman í sjónleile Ibsens, Hedda GaJ)ler, hér í fyrra og höfðu áður séð aðrar leikkonur leilva sama hlutverk, munu liafa veitt þvi eftirtekt, að frú Grieg lagði nokkuð sérstæðan og frum- Jegan skilning í lilutverlc sitt, allólíkan því, sem inenn liöfðu áður kynnst. Sjálfstæður slcilningur hennar á liJutverlvunuin hefur stundum leitl til þess, að hún hefur þótt brjóta frek- Jega í l)ág við rílcjandi liefðir um meðferð ■ slíkra hliitverlía. Hún liefur með þvi sýnt sjálfstæði og krufið tiJ mergjar lilut- verlc sín óháð öllum eldri fyrirmyndum og með því sýnt per- sónur leiksins í nýju Ijósi. Hún hefur leikið sum erfiðustu lcven- Jilutverlvin, sem til eru í leikritaslcáldskap lieimsins, en skilað þeim með nýjuin einkennum og yfirbragði sjálfstæðrar túlk- unar, sem hvarvetna aflaði lienni fullrar viðurkenningar og' sigurs að lokum. María Stuart i samnefndu leikriti Schillers og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.