Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Page 36

Eimreiðin - 01.04.1943, Page 36
EIMREIÐIN Þegar Nýja-ísland var sjálfstætt ríki. Eftir Jakob Jónsson. I. Það var 21. október 1875, að furðuleg sigling nálgaðist land að vestanverðu við Winnipegvatnið í Kanada. Lítill gufubátur dró níu flntbotna, kassalagaða „prainma“ norður eftir Rauð- ánni, síðan með landi fram eftir vatninu, allt þangað sem nú er net'nl Gimli. A bátunum voru fvrstu landneuiarnir, sem sett- ust að í Nýja-íslandi, islenzkt fólk á ýmsum aldri, bæði konur. karlmenn og börn. Þetta fólk hafði áður selzt að austur í Ontariofylki, en hafði ákveðið að færa sig um set, eftir að nokkrir menn höfðu rannsakað landkosti meðfram vatninu og mælt með því, að hópurinn flytti þangað. í þessari fyrstu ferð er talið, að hafi verið eitthvað á fjórða hundrað manns. Það er erfitt fyrir j>á, sem aldrei hafa reynt neilt slíkt, að gera sér í hugarlund aðkomuna að Gimli. Klukkan hálf finnn á síðasta sumardag er lekið land. Kvöldið er að nálgast, og það er hvergi husaskjól. Menn liafa sennilega hreiðrað uni sig í dóti sínu og farangri, eftir því sein unnt var. Fæðið var af skornum skammti, og all-margir menn hafa lagzt lil svefns bæði svangir og kaldir þessa fyrstu nótt í Nýja-íslandi. En béðan af varð ekki aftur snúið. í trú á framtíðina og í trausti til guðs var tekið lil starfa næslu daga. Fólkið bjó sig undir veturinn, bvggði sér lílil hús úr bjálkum og reyndi eftir megni að temja sér vinnubrögðin við fiskveiðar á ísliigðu vatninu. lTm veturinn lá við alvarlegum bjargarskorti, og félck þó ný- lendan töluverðan slyrk frá Ivanadastjórn. Engar skepnur böfðu menn nema einn hund. Hafði hvolpurinn verið gefinn einum innflytjandanum í Winnipeg á norðurleiðinni. Ekki er það tilgangur minn að fara að ræða hér ýtarlega ástand nýlendunnar né segja sögu hennar. Sú saga er þó að mörgu merkileg og sýnir vel, hve ódrepandi hinn íslenzki kynþáttur var. Hér lief ég aðeins í hyggju að segja nokkuð frá einu atriði í sambandi við þessa nýlendu, sem ekki hefur verið gefinn mikill gammir hér á Islandi, en er þó að minuni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.