Eimreiðin - 01.04.1943, Qupperneq 37
EIMRUÐIN' ÞEGAR XÝJA-ÍSLAND VAR SJÁLI-STÆTT RÍKI
117
Bjálkakofí af sömu gcrð og ])eir, sem landnemarnir byggðu.
<1(,)1»i' vel í frásögur færandi. Þarna í Nýja-íslandi var sem sé
11111 nixi ára bil íslenzkt sjálfstjórnarríki með lögum, sem ís-
iendingar settu sjálfir, og embættismönnum, sem þeir kusu
II •' eigin hópi.
1 ndir eins fyrsta haustið fundu nýlendumenn nauðsyn
lJess að kjósa svokallaða bæjarnefnd, sem i rauninni var fyrsta
baéjarstjórn á Gimli. Þeir, sem þá hlutu kosningu, voru þessir:
Ólafur Ólafsson frá Espihóli, Friðjón Friðriksson frá Harð-
),,lí> Jakob Jónsson frá Munkaþverá, Jóhannes Magnússon frá
^lykkishólmi og John Taylor, skozkur maður, sem hafði tekið
seistöku ástfóstri við íslendinga, umboðsmaður Kanadastjórn-
1,1 °8 kafði milligöngu mn þau mál, er snertu viðskipti stjórn-
ai innar og íslendinga. Var John Taylor vel metinn maður.
Ónnur dóttir hans giflist Halldóri heitnum Briem, sem snennna
ha‘ði prestsþjónustu meðal landa í Nýja-íslandi og síðar varð
kókavörður í Reykjavík.
Næsla vor taka menn að dreifast út vfir byggðina, nema lönd
III ábúðar, ryðja skóga og undirbúa rælvtun. Landið er skógi
laxið mjög, og i þá daga voru víða fen og mýrarl'lákar. C)g
°kki Ifælti það um, að alls konar flugur og skorkvikindi settust