Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Page 38

Eimreiðin - 01.04.1943, Page 38
118 ÞEGAR NÝJA-ÍSLAND VAll SJÁLFSTÆTT RÍKI iíimreiðin uð mönnum og píndu þá sýknt og hcilagt. En landinn gafst ekki upp við neitt. Nú, eí'lir íneir en sextíu ár, eru á þessum slóðum myndarlegir búgarðar og fiskiþorp. En sú breyting hefur ekki orðið án fyrirhafnar. Bæði líkamlegt og andlegt erfiði hefur það kostað að nema þetta land og hagnýta það. En þrátt fyrir þrek og atorku hvers einstaks manns, hefði það seint unnizt, ef menn hefðu ekki leita/.t við að liera byrð- arnar hver með öðrum. Þrátt fyrir allt, sem á móti blés, talar margt gamalmennið um það sem hina góðu, gömlu tíma, er frumbyggjarnir hjálpuðust að því að berjast hinni ströngu lífsbaráttu. Ef til vill er það tal eitthvað sprottið af rósalit bernskuminninganna. En j)ó er það víst, að sterk og eindregin samhjálp var hvorki meira né minna en lífsnauðsyn. Flestar nýlendurnar voru stofnsettar þar, sem ekki var neitt skipulagt sveitarfélag myndað meðal hvítra manna. Þar var ekkert af því, sem vant er að tryggja líf og eignir manna í venjulegu- þjóðfélagi. Þar voru hvorki læknar né spitalar, hvorki skólar né kirkjur, hvorki sveitarstyrkir né lánsstofnanir, hvorki em- bættismenn né aðrir starfsmenn, sem settir voru af hinu opin- bera til þess að vinna að andlegri eða líkamlegri heill ahnenn- ings. í stað þess varð að koma hjáípsemi pins við annan, frjáls samtök nágrannanna við nauðsynleg störf. Urðu menn þá löng- um að taka að sér hin fjölbréytilegustu verk, eins og segir í ferskeytlu Stephans: • Löngum var ég læknir minn, lögfræðingur, jireslur, siniður, kóngur, kcnnarinn, kerra, plógur, liestur. Brátt fundu nienn þó í Nýja-íslandi, að nauðsyn var aö skipuleggja samstarfið í svo stórum og fjölmennum byggðum sem þar risu upp. Mun tvennt hafa liert mjög á þeim i því efni. Annað var það, að nýlendusvæðið var utan við öll fylki Kanada, en álti að nafninu til að vera undir yfirstjórn fylkis- stjórans í Manitoba, sem þá var ekki nema helmingur af nú- verandi Manitoba-fylki. Hitt var loforð Kanada-stjórnar fyrir því, að íslendingar skyldu hafa einkarétt á landinu meðfram Winnipeg-vatni. Enginn maður af öðru þjóðerni mátti setjast þar að, nema með leyfi íslendinga sjálfra. Seinna atriðið bendir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.