Eimreiðin - 01.04.1943, Page 49
EIMREIÐIN
yfir hraunid til fjallanna.
Eftir Helga S. Jónsson.
Et uin gluggann heima sé ég til fjallanna, er Ijlána í fjarska.
Ihru eru vinir mínir. Ég mundi sakna þeirra sárt, ef þau hyrfu.
bessar meistaralega eldsteyptu borgir heilla hugann. Fjarlægð
þeirra laðar, og friður þeirra gefur fyrirheit um hvíld. Upp úr
íjallanna eilífu þögn stigur kallið að koma — koma þangað,
Seni bláminn leikur í þrotlausum litbrigðum, þangað sem villt-
Ur biallagróður fagnar því að vera til og mjúkur mosinn um-
vetur eggjagrjótið og sléttar og græðir. Hann heldur áfram
^l'r hraunið, skapandi jarðveg nýrra skóga. Þögull og lítils-
'irtur vinnur hann starf sitt, eins og þeir rnenn, sem búa
broskavegi hinum skyni gædda gróðri.
í gegnum kvöldkyrrðina á bylgjum deyjandi dags ómar
ball fjallanna, hið seiðandi kall þeirra að koma og neita afls
klungur og skriður. Ég hlýði þeiin í kvöld eins og áður,
lek staf minn og mal, kveð lágreistar byggðir hins daglega
8birts og held til fjalla. Ég stefni á tindinn í austri, þar sem
S<)1 morgundagsins kemur upp.
9