Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Page 54

Eimreiðin - 01.04.1943, Page 54
UIMHKIÐIN Líf á öðrum stjörnum. Er til lif i alheiininum annars staðar en á þessari jörð? Trúarbragðahöfundar, heimspekingar og skáld liafa oft bæði fyrr og siðar haldið því fram, að svo væri. Revnsluvísindi nú- tímans eru að staðfesta réttmæti þessara kenninga. Stjörnu- fræðingarnir eru nú um það bil að uppgötva nýja reikistjörnu í öðru sólkerfi en voru. Að minnsta kosti telja þeir fyrir því miklar líkur. En þar sem ný reikistjarna finnst við svipuð skilyrði og' vor jörð Jýtur, eru likurnar fyrir lífi miklar. Reikistjörnur sólkerfis vors eru níu, eins og kunnugt er, auk þess smáplánetur eða reikistjörnurnar minni, nokkur hundruð að tölu, á milli brauta Marz og Júpiters. Þessar smá- plánetur voru ekki kunnar fyrr en í byrjun lí). aldar. Síðan árið 1847 liafa nýjar liætzt við svo að segja árlega í hópinn, og nú eru talsvert ylir 800 smáplánetur kunnar orðnar. Þær stærstu eru Ceres, Pallás, Vesta og Juno. Ætlun stjörnufræð- inga er, að þær séu til orðnar upp úr einni reikistjörnu, sem einliverntíma hafi verið í myndun milli brauta Marz og Júpi- ters, en sundrazt í marga hluta vegna bins gevsilega aðdrátt- arafls liins risavaxna Júpíters. Annars eru það reikistjörn- urnar Merkúríus (næst sólu), Venus, Jörðin, Marz, Júpíter, Satúrnus, Úranus og Neptúnus, taldar hér í réttri röð frá sólu, sem venjulega er átt við, þegar talað er um reikistjörnur — og svo sú níunda, PJuto, vzt og utan við Neptúnus, en Pluto fannst ekki fyrr en árið 1930. Enn scm.komið er vita menn ekki með vissu um aðrar reikistjörnur en þessar níu. Allar aðrar sýnilegar stjörnur á himni eru sólir. Trúin á líf á öðrum stjörnum er sterk meðal alþýðu alJra Janda. Hér á landi liefur liún dafnað i skáldsl<ap, söng og sögu, og er svo enn. Fáir munu þeir, sem ekki liafa fundiö lil samkenndar við stjörnumergð himinsins og skyldleika hans við jarðlífið. „Einhver stjarnan verður mitt heimili, er ég fer liéðan.V Hversu oft hefur ekki svipaðri hugsun og þess- ari skotið upp í hugum inanna, en orðin eru eftir gamalli konu, sem ég heyrði oft segja þau, er líðrætt varð um annað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.