Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Page 55

Eimreiðin - 01.04.1943, Page 55
kimheiðin I.ÍF Á ÖÐRUM STJÖRNUM 135 lif. Sámvitund vor við stjörnulifið getur' stunduin orðið svo sterk, að í stað jarðarinnar verður allur hinn mikli heiinur stjarnanna heimkynni vort og vistarvera. Landkönnuðurinn og rithöfundurinn Sir Francis \ oung- husband hefur lýst þessari samkennd við stjörnugeiminn í bók sinni „Lif á stjörnunum" (London 1927). Hann segir svo frá í innganginum að þessari bók, að hann hafi legið uti undir berum himni á ferðalagi um Gobi eyðimörkina, er hann var á Jeið frá Peking til Indlands. Gobi eyðimörkin, sem fyrir 5—6 niilljónum ára var sannnefndur aldingarðurinn Eden, þakinn hinum dýrðlegasta hitabeltisgróðri, enda loftið þar þá bæði heitt og rakt, er nú einhver mesta eyðimörk á hnettinuin. Sir Francis dvaldi tuttugasta og fjórða afmælisdaginn sinn nleinn á þessari hrikalegu auðn. í för með honuin voru að visu einn kinverskur þjónn, kínverskur úlfalda-eigandi og cinn mongólskur aðstoðarmaður, en þessir þrír förunautar Irufluðu á engan hátt einveruna fyrir hinum unga manni, sem fyrstur allra Evrópumanna fór þessa leið. Ferðin tók tíu vikur. Ferðazt var að méstu á nóttunni, en dvalið um kyrrt ylir hádegið. Himinninn var lengst af heiður og tær, vatns- guí'a eða raki ekki lil i gufuhvolfinu vfir hinni víðáttumiklu uuðn. Younghusband lýsir dvöl sinni með stjörnunuin yfir cyðiinörkinni á þessa leið: þessu tæra himinhvolfi skinu stjörnurnar með skærum Ijónia. Og í kyrrð hinna löngu nátta, sem ég lifði þarna sólar- hringum og vikuin saman, höfðu stjarnblikin skæru djúp og varanleg áhrif á minn unga liuga, og þessi áhrii' hafa aukizt °g margfaldazt, eftir því sem aldur færðist vfir mig.-Það var eins og ég ætti heima meðal stjarnanna. Mér varð einhvern- veginn svo áþreifanlega Ijóst þarna í auðninni, að vér jarðar- hiiar erum aðeins örsmá heild úr hinu mikla alheims-stjörnu- hali yfir og umhverfis oss. Stjörnurnar og vér erum eitt. hcssi einingartilfinning hefur aldrei skilið við mig síðan.“ Eftir þetta ferðaðist Younghusband yfir Himalayafjöllin og V‘r8 l);l fyrir sams konar áhrifum af dýrð stjörnugeimsins. Ul' hæðum þessara hæstu f'jalla jarðarinnar varð tign, fegurð °S hreinleiki alstirnds næturhiminsins ferðamanninum eins °k opinberun. Hann varð aftur eitt með stjörnunum. Og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.