Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Page 57

Eimreiðin - 01.04.1943, Page 57
• I M REIÐIX Lfr- Á ÖÐRUM STJÖRNUM 137 Það er íneð sanis konar athugunum og útreikningum, að hin nýja uppgötvun héfur verið gerð. Fundizt hefur ný diinm stjarna í nálega 97 billjóna (97 000 000 000 000) kílómetra fjarlægð frá jörðu. Undanfarið hafa stjörnufræðingar verið «ð reikna út hrautir tvístirnisins 61 Cijgni í stjörnumerkinu Svaninum, og' þeir hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að út- reikningarnir geti því aðeins staðizt, að þriðja stjarnan sé, en dimm og því ósýnileg, í nánd við 61 Cygni. Þessi dimma stjarna er svo óvenjulega lítil, ef um sól væri að ræða, að engin dæmi eru slíks. Stærð hennar er aðeins Yeo af stærð solar vors sólkerfis. Hún er aðeins 16 sinnum stærri en Júpí- fer og þess vegna mörgum sinnum meiri líkur til, að hún sé reikistjarna, heldur en að hér sé um að ræða eina hinna svo oefndu dimmu sólna. En jafnvel þótt hér sé uni reikistjörnu að ræða, er vita- sknld ómögulegt að segja uin það, hver lífsskilyrði kunna ;*ð vera á þessum hnetti í 97 billjóna kílómetra fjarlægð frá ■l°i'ðu. Reikistjarna, sem hefur tvær sólir,. í stað einnar, er Nafalaust háð skilyrðum harla ólíkum þeim, sem gilda um ' 0l'a jörð. Ef til vill er þar eyðimörk eingöngu. En þessi nýi fnndur gerir það enn líklegra en áður, að til séu nægilega f'ólnaðar reikistjörnur til þess, að iíf geti þrifizt þar og að solkerfi .vort sé alls ekki einstætt fyrirbrigði i stjörnUgeimn- l,ni. Meö rannsóknum í stjörnueðlisfræði, sem framkvæmdar fiafa verið með litrófskönnunum, hefur það verið sýnt og sannað, að efni stjarnanna eru yfirleitt sams konar hvarvetna 1 geininuin, svo sem járn og aðrir málmar, grjót, vatn og' svo ^ ainvegis. Það er liklegt, að ekki líði mörg ár, áður en reynslu- v!sindin hafi sannað til fulls hina aldagömlu tilgátu um líf 1 ýnisum myndum á reikistjörnum annarra sólkerfa. Vel nia vera, að kenning trúarbragðanna um himneska bústaði °g hinineskar verur eigi eftir að rætast á miklu raunveru- leSri hátt en mannkynið hefur áður þorað að vona og vér "Iulllvoninir jarðarbúar að komast í samband við æðra og ^nllkoninara mannkyn á öðrum reikistjörnum en oss hefur nokkru sinni órað fyrir, að til væri. Sv. S.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.