Eimreiðin - 01.04.1943, Page 58
EIMHEIÐIN
Fórnin.
Smásaga. Eftir Pórodd Guðmundsson frá Sandi.
Sólin var þegar svifin að ak-
lausnuiu. Töí'rar frumkvðldsins
livíldu yfir láði og legi. Bjanni
dagsins var að breytast í ínusku,
sein hjúpaði fjöllin, logn koinið
og væða tekin að falla á stráin.
Svona fagrir aftnar koma varla
neiiia á tímamótum eða við há-
liðleg tækifæri. Manni finnst
þetta of fallegt til að vera satt.
Hann trúir varla eigin augum,
fellur i stafi og stendur undrandi
við hlið hinna gullnu drauma.
Hví skyldi hann vera að flýta sér? Vafalaust mundi allt
silja við það sama. Annars hugar mundi hún taka undir við
hann og heilsa lionum, fráleitt hverfa til lians, nema þá að
yfirvarpi, ef til vill storka honum kuldalega og sýna tóm-
læti. Lífið hafði tekið á sig annað gervi en forðum. Og þó
var innihald jiess meira breytt. Aldrei mundi gróa um heilt
með Jieim framar.
Af Iiverju skyldi hann ekki njóta veðurhlíðunnar á skainm-
vinnri göngu sinni frá skrifstofunni og heiin? Hann stað-
næmdist annað veifið, litaðist um og teygaði hressandLkvöld-
loftið. Þess á milli gekk hann eins hægt og auðið var og lét
hugann reika. Áleitinn, torræður kvíði hafði læðzt að honuni
i dag. Iin af hverju var hann að setja fyrir sig hluti, sem ekki
gátu verið á aðra lund en þeir voru? Hví var þessi eilífa þrá
eftir horfinni hamingju stöðugt að naga lijartarætur hans.
Átti hann ekki hugbót genginnar gæfu? Jú, annað væri synd
að segja.
Það var María litla. Frá þvi fyrsta hafði hún verið auga-
steinninn lians. Alltaf var henni að fara frain. Ekki alls fyrii'
Póroddur Guðmundsson.