Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Side 59

Eimreiðin - 01.04.1943, Side 59
eimreiði.n FÓRNIN 139 löngu tók hún að hafa á því strangar gætur, hvenær hans væri von heim á kvöídin. Að undanförnu hafði telpan staðið við gluggann og veifað hendinni, lirosandi í hvert skipti, er luin sá hann koma eftir götunni, hlaupið fram i dyrnar á móti lionum, geislandi af kæti með útbreiddan faðminn. Og enn þá var ekki kominn sá tími, að hún færi að sofa. Var honum el<ki nóg að eiga hana? H jálmar greikkaði sporið og raulaði fyrir munni scr kvöld- Ijóð nieð lagi, sem honum þótti vænt um. Vissulega var lífið stundum þess vert að lifa því. ()g nú fannst honuin litla, rauð- nialaða húsið bjóða sig velkominn heim frá vinnunni. Það var eitthvað svo vingjarnlegt og friðsælt, þar sem það stóð 1 kvöldkyrrðinni. Kn var það ekki óeðlilega friðsælt? Engan reyk lagði upp lnn strómpinn. Allir gluggar voru lokaðir. Og hann sá ekkert nndlit við kí irminn. Hvernig stóð á því? Gat hún verið sofnuð? Þetta olli Hj álmari vonbrigðum og mistrúnaði. Í húsinu 'ar steinbljóð, ömurleg dauðaþögn. Hvar ertu, Vigdis? kallaði hann í dyrunum, en fékk ekkerl svar nema uggvænlegt berginál frá auðum veggjunum. Þegar nnuir þess dvínaði, varð aftur hljótt. Hann var kominn einn öeiin í mannlaust húsið. Ekki gat þó verið gizkalangt, síðan ^ igdis fór út, því að ylur var enn þá á arninum. Að fenginni vissu uin það, að hvorug mæðgnanna væri heima, Jiekk Hjálmar út og horfði kringum húsið, en varð einskis Msin-i- Skánunt þaðan var gamall maður að bjástra i garðin- 11111 sinuni og öldruð kona aö taka inn þvott af snúru. Hann l.'daði «1 þeirra og spurði þau um þær Vigdísi og Maríu. Hldungurinn tinaði allur og hrisli höfuðið, eins og hann skildi K'orki upp né niður í þessu. Roskna konan svaraði spurningu ails akveðið neitandi, en brosti þó tvíræðu brosi, líkt og hún Mssi ineira en hún vildi segja. Um leið gotaði hún til hans ^gunum, litlum, hvössum örvum, sem ekki misstu marks. Julniar sveið undan þessum skeytum sem eiturstungum. — ° 'l|Ó meinhorn eru þessar kerlingar, hugsaði liann og hvarf ‘dtur inn í stofuna, settist í stól við gluggann og studdi hendi undir kinn. ^ ,u' þá svona komið fyrir þeim \rigdisi, kvenvæflur og kerl-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.