Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Síða 60

Eimreiðin - 01.04.1943, Síða 60
140 FÓRNIN EIM REIDIN’ ingarskepnur farnar að ganibra um sambúð þeirra? Og hún dirfðist meira að segja að gera gys að öllu sarnan upp í opið geðið á honum. Hann gat sér til, hvað þær ínundu segja yfir þvottabölunum og við kaffiborðin, hafði lesið ágrip af þeim sögum úr andlitinu við stagið og víðar. Ekki var þeiin illt of gott. Hitl var öllu lakara, að þetta voru hvorki slefsögur né slúður, heldur blákaldur vej'uleiki. Sjaldan lýgur almanna- rómur, þótt illkvittinn sé. í deyl’ð og sljóleika hef ég dorinað svona mánuðum saman, skynjaði hann, blekktur hef ég verið eins og þorskur, svo sem oft áður, en mest af eigin dul. En Hjáhnari var ekki sýnt um að horfast í augu við stað- reyndir og taka hlutunum eins og þá ber að höndum. Án þess að hann fái rönd við reist, hópast að honum minningar frá horfinni tíð, líkt og farfuglar umhverfis vita á dinunri strönd, Hve léttfleygir eru atburðir liðins timal Og flestir eru þeir eitthvað tengdir Vigdísi. Allt er bundið við hana: kvöldroð- inn, döggin og blómin. Hann skynjar æðaslátt hennar við afturkall sérhverrar minningar og sér, hvernig orðin flugu af vörum hennar eins og litlir, vængjaðir englar. Dagarnir liðu eins og draumar. Og svo kom María litla til sögunnar. Ef til vill olli fæðing hennar breytingunni, sem varð smám saman á einkalífi þeirra. Hann vissi það ekki og vildi ekki vita það, cn fann þó, að hann unni Maríu framar öllu öðru. Hann saknaði hennar öllum stundum, þegar þau ekki voru samvistum, þráði hana einkum á kvöldin, hlakkaði til þess með barnslegri vanstillingu að koma heim, taka hana i fangið og segja henni sögur, unz luin félli í fastasvefn. Þannig hafði telpan smám saman fyllt það rúm i hjarta hans, er unnustan og eiginkonan áður skipaði. Undarlegt var það, en samt satt, að hann hafði bæði kviðið og fagnað því að koma heim í kvöld. Og nú situr hann aleinn hjá vesturglugganum, liorfir inn i dvínandi al’tanroðann og rekur vef minninganna. Hann man ekki til að hafa íhugað svona skýrt áður. Líkt og af sjálfu sér greiðast í sundur aðalþættir þrár hans og saknaðar: annar er sterkur, liinn veikur, annar heill, en hinn í slitrum. Aður var svo bjart yfir öllu, að hvergi bar skugga á. Nú er aðeins Ijómi uin suma híuti, sannkallaður ofurbjarmi, en aðrir eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.