Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Page 61

Eimreiðin - 01.04.1943, Page 61
eimreiðin FÓRN'IN 141 taldir í svörlum mökkva. Fornir eldar eru fölsltvaðir og bái brunnin. Nei, dagsbirtan hefur dvínað. En liann elskar hana J>ara heitar en áður, því að Ijósið er að flýja undan nóttunni. -Iá, skyndilega dró ský fyrir sólu, — örlagaþrungið óveðurs- sl'ý í augum hans, litfagurt og gullroðið fyrir sjónum hennar. Stundum eru litfegurstu skýin þrungin regni, líkast því, að þau séu hlóði drifin og búi vfir ógn og skelfingu. Þau eru þá geigvænleg í öllum sinum glæsileilí. En Vigdís kom ekki auga á hættuna eða virti hana að vett- lléú- Heit af villtri þrá kastaði hún sér út í hringiðu óskiljan- E'gra og furðulegra ævintýra. Hann vildi koma í veg fvrir laið með hógværum orðuin og gaf henni bendingar. En hún svaraði aðvörunum hans með ásökunum. Þá dró hann enga 'lnl á vanþóknun sina. Og þeim varð í fyrsta sinni sundurorða. Hiesta morgun tók hún létt á öllu. var æskuleg og glettin eins og forðum. Þá var hún drottningin, sem réð ein öllu þeirra á milli, en hann auðsveipur þjónn. Honum fannst hann Vei’a sem orinur í grasinu, en hún eins og. flugsterkt fiðrildi, er kemur með örad'avindinum og erfitt er að handsama og Enlda. ()« að honuin læddist voðalegur grunur um, að Vigdís h,yti að ganga sér úr greipum. Síðan liafði verið á milli þeirra einhver veggur. Hjálmar stóð á fætur og gekk á milli glugganna, leit út um l111 einn af öðrum. En hann sá ekki það, sem hann vildi sjá. Honum var orðið mjög órótt, Þelta hafði aldrei viljað lil áður. Evar skyldu þær vera? Vitanlega gat Vigdís séð um sig sjálf niátti sigla sinn eigin sjó, guði á vald, út í hafsauga. En Al!U'iu litlu mátti hann ekki missa. Hana ætlaði liann að vernda. hamslaus þrá eftir barninu fór um hann eins og funi. JJann gat ekki haldið kyrru fyrir, en æddi um gólfið, ráð- lnota. Svo leit hann aftur út um alla gluggana og opnaði (J>mar, en varð einskis vísari. Þessi óviðfelldna þögn ætlaði að firra hann vitinu. Stormsveipir æslra lcennda þutu um vit- wndarsvið hans. Hvernig gat Vigdís gert þetta? Mikil hylgja heiftár J)l|n brotnaði f 1 jótlega aftur j h;|unar ieyndi það sér ekki, að Vigdís var farin að fella US lil annars manns. En hví var hann að áfellast hana fvrir u’ °g ásökunar reis í sál hans allra, allra snöggvast. En
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.