Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Síða 64

Eimreiðin - 01.04.1943, Síða 64
144 FÓRNIN EIMIIKIDIN Víst vil cg það, en ekki þú. Og þó veiztu ekki, hvað gera slcal fyrir vafningum og vand- ræðurn. Eg hélt naumast, að þú værir þessi guðs volaður hjálfi. Þá veiztu það nú. Enda hef ég elcki staðið í orrustum eins og sumir aðrir. Arið þessi orð, er særðu metnað hennar djúpt, fuðraði hún upp, líkt og þegar olíu hefur verið kastað á eld: Eg lilusta ekki lengur á þessar dónalegu getsakir og ljótu glósur. ... Hún ætlaði að segja eitthvað meira, en hætli við i hálfu kafi, því að Hjálmar fór að klæða sig í frakkann með fljótum handtökum. Má ég koma með þér? spurði hún þá i öðrum og mýkri tón en áður. Nei, sagði liann ákveðið og einarðlega. Þú mátt ekki skilja mig eftir eina. Eg er svo hrædd. Það er sama. Þú verður heima, eða gerigur í eitthvert næsta liúsið. Eg fer einn. Að svo mæltu vatt hann sér út úr dyrunum og skellli liurð- inni á eftir sér, en milli þeirra, svo að hrikti í stöfunum. Hjálmar gekk hratt beinustu leið til læknishússins og kvaddi þar dyra. Þerna kom fram og sagði honum, að María litl.a hefði verið með læknisbörnunum fram um miðaftan, en farið klukkan að ganga sjö og ætlað heim til sin. Hér var ekki um að villast. Auðvitað hafði telpan komið að tómu liúsinu, farið að gráta yfir einstæðingsskap sínuni og munaðarleysi. Ef lil vill hafði einhver brjóstgóður maður tekið hana að sér. Hitt var þó miklu líklegra, að henni gæti hafa slysast. Hann var nærri viss um það, en spurði þó spjör- unum lir nokkra menn, sem hann mætti á götunni.-Enginn vissi neitt, en allir litu þeir á hann forvitnisaugum. Þá hsetti liann að spvrja. Hjá kirkjunni mætti hann sveit ungra stúlkna, á að geta milli fermingar og tvítugs. Þær voru tízkuklæddai' með liðað hár, tipluðu og stungu litlu fingrunum lit i loftið, síbrosandi og símasandi á íslenzlcu og erlendum tungum. Excuse me, sir, mælti ein þeirra, sem gaf honum óviljandi olnbogaskot. Mij darling, sagði þá önnur. Hjálmar vissi ekki, hvort húri hefði átt við sig.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.