Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Side 65

Eimreiðin - 01.04.1943, Side 65
},;I M BEIÐI \ FÓRNIN 145 k*u ert nú svo ladijlike, kom fiá þeirri þriðju. Hún hvíslaði Því að stöllu sinni, svo að vel mátti heyra. Sýnilega vildu þær allar vera það. Svo skríktu þær allar, hnykktu til höfðunum °g voru ladijlike. A eftir þeim komu nokkrir flugmenn, snotrir og snyrti- 'ega klæddir. Rökkrið brumaði lítið eitt. Hann labbaði ofan að sjónum. Norðurfjöllin köstuðu yfir liálfan fjörðinn dökkum skugga. ^ ið suðurlandið sló á vatnsflötinn eirlitum glampa. Létt alda gjalfraði við fjörusteinana, iðandi kvik, en virtist þó deyj- aildi, líkt og undirspil að aflokinni hljómkviðu sunginni. í lónunum var þunglyndishreimur. Og logngárarnir vörpuðu Irá sér bjarmandi slikju í litbrigðum húmskiptanna, minnti- a haustin, þá sjórinn er blóðlitur uin sólsetur. Hann nam staðar í flæðarmálinu innan við bæinn, þar sem hnnn lék sér við dóttur sína í vor. Þau höfðu leiðzt tvö ein °tan að sjó. Þarna fann hún marmara, bergkristal og marga nðra steina. Inn af litlu vikinni fann hún kufunga, hörpudisk °8’ olnbogaskel. Og gleði hennar var fölskvalaus, þegar hún inkst á eitthvað, sem henni leizt vel á, þaut af einum staðnum a annan og kom lil hans með það, er henni hafði áskotnazt. ^ iltu láta það í vasa þinn, pabbi, sagði hún og fékk honum ]iessi margvíslegu gull. Svo lét hún dæluna ganga og lék við h\ern sinn fingur: Steinana höfmn við fyrir stóla og borð. hkeljarnar látum við vera kýr, en liörpudiskinn hest. Bobbana höfðum við fyrir hunda og hænur. Er það ekki, pabbi? — En hessi litla, hvað heitir hún? — Þetta er aða. Já, hana höfum \ið fyrir kiðu. Verður það ekki gaman? hetta mundi hann orðrétt og margt fleira, sem þeim hafði á milli farið. k'eiu allra snöggvast fannst honum þau haldast í hendur ;u na við fjöruborðið og dóttir sín spyrja sig um hafið. Deyja aienn, et þeir detta í sjóinn? liafði hún spurt, og hann leitt Ulna fjær fjörunni, því að ella hefði aldan vætt fætur þeirra. udartak gleymdi hann bæði stað og stund. Og ein báran fór 11 nstar hans. Þá rankaði hann við sér og mundi, í hvaða ei 'ndagerðum hann var, hraðaði síðan göngunni út með sJónum. 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.