Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Side 68

Eimreiðin - 01.04.1943, Side 68
148 FÓRNIN KIMBEIÐIN’ óttalegar samvizkukvalir iðrunarinnar. En jafnvel guðunuin lánaðist ekki að gráta Baldur úr Helju. Svo hélt hann þá af stað með hana Maríu litlu í fanginu upp aflendan sævarbakkann. Hann bar hana á hægri arm- leggnum og studdi við hakið og hnakkann með vinstri hendi, eins og hann einatt hafði gert áður. Með varúð og' nærfærni tók hann utan um hana, eins og hún væri viðkvæmt blóm eða brothætt gler. Hann sinnti því engu, þó að sjóvatnið rynni niður um hann allan og bullaði upp úr skónum, sem einnig fylltust af sandi og möl. Leiðin var hvorki löng né brött. En honum fannst hún bæði styttri og auðveldari en nokkru sinni áður. Snöggsinnis nam hann staðar í miðju hallinu, sneri sér við og leit yfir víkina. Þræsinn sævarþef lagði neðan úr fjör- unni að vitum hans. Og hann hélt óðara göngunni áfram. Þegar Hjálmar var kominn heim og hafði vandlega búið um dóttur sína, gekk hann til hvílu. Vigdís lét ekki á sér bæra og virtist sola. Andardráttur hennar var hægur og reglubund- inn. En Hjálmar gat ekki sofnað lengi vel. Undir morguninn festi hann þó loksins blund, en varð lítillar hvíldar aðnjót- andi vegna erfiðra drauma. . Daginn eftir fékk hann orlof og hélt að mestu kyrru fyrir heima, en þar var þögult eins og í gröf. Þungbúin og' alvarleg gekk Vigdís um stofurnar og annaðist hússtörfin. Yfir henni var dökkur hjúpur, líkt og ísköld brynja. Hjálmar fékk sig ekki til að nálægjast þennan klaltaserk og hélt sér í fjarlægð. En hann var tæpast með sjálfum sér. Vansvefta og otureigður starði hann fram fyrir sig, eins og hann sæi inn í fjarlæga ver- öld, hjárænulegur og viðutan. Ekki varð honum æðruorð á munni, og stillingin var óbifanleg. En hann þjáðist ÓHinræði- lega. Dagurinn virtist aldrei ætla að taka enda. Víst langaði hann til að tala við konu sína í einlægni, en fékk það ekki af sér. Ættu þau ekki að bera byrðina bæði? Mundi þeim ekki veitast það auðveldara tveim saman en hvoru um sig? Svo búið gat þetta misræmi ekki lengur staðið. Honurn fannst þáð ætla að verða sér ofvaxið, gera út af við sig. Hann þoldi það ekki til viðbótar hinu. Það var of mikið. En leið þá Vigdísi nokkuð betur en honum? Átti hún ekki í sama stríðinu? Hann reyndi að sigra hana með göfuguni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.